Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 147

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 147
föólza^lclzluil Tlláls o<ý mennin^ai 1955 ÍSagan aí Trístan og ísól, eftir Joseph Bédier Frönsk nútímaskáldsaga, sem býr yfir æfintýralegri fegurð. I íslenzkri þýðingu Einars 01. Sveinssonar pró- fessors er einnig unaður að lesa hana vegna málsins. 2 Siödægra, ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum Skáldið hefur lítið birt eftir sig í heilan áratug, og er Sjödægra í raun- inni tíu ára safn af ljóðum hans. Á þessu tímabili hefur kveðskapur Jó- hannesar tekið miklum breytingum og kemur með ferskum blæ. 3Á hnotskógi, ljóðaþýðingar eftir Helga Hólfdanarson Helgi þýðir nú meira en áður eftir 20. aldar skáld Evrópu, m. a. frönsk og þýzk, og fjölmörg kvæði eftir japanska og kínverska höfunda. 4 Hinn fordæmdi, skóldsaga eftir Kristjón Bender Þetta er biblíusaga sem gerist öll á fimm dægrum fyrir krossfestinguna, og bregður upp skemmtilega nýjum viðhorfum. /2 Saga af sönnum manni, ^ eftir Boris Polevoj Þetta er rússnesk hetjusaga úr síðari heimsstyrjöldinni í þýðingu Jóhann- esar úr Kötlum. Halldór Kiljan Lax- ness ritar formála. I Vestlendingar II, eftir Lúðvík Kristjónsson Fyrra bindið gerðist aðallega í Flat- ey og við Breiðafjörð. I þessu bindi lýsir höf. einkum þeim mönnum sem stóðu að baki Jóni Sigurðssyni heima á Vestfjörðum. 8Brött spor, eftir Edmund Hillary Þetta er æfintýrarík spennandi saga sem endar með sigrinum mikla þeg- ar Hillary stóð á hæsta tindi jarðar. Bókin er skreytt fjölmörgum glæsi- legum myndum. 9Strandið, skáldsaga eftir Hannes Sigfússon Þetta er fyrsta skáldsaga eins af fremstu ljóðskáldum ungu kynslóð- arinnar. Sagan er nýstárleg og spennandi, mjög listræn og með djúpum undirtónum. Nýjar menntabrautir, eftir dr. Matthías Jónasson Höfundur gerir grein fyrir nútíma vandamálum í uppeldis- og kennslu- fræði, gagnrýnir margt í skólamálum og bendir á nýjar leiðir. Brotasilfur, eftir Björn Th. Björnsson Þetta er fjölbreytt safn af greinum eða þáttum um sögu íslenzkrar listar á miðöldum. Meðferð höfundar er fersk og lifandi. Af þessum tíu bókum geta félagsmenn Móls og menningar valið hverjar þrjór sem er fyrir 150 kr., en eftir það kostar hver bók að- eins 40 kr. Verðið er miðað við óbundnar bækur, en band kostar frá 14 til 20 kr. eftir stærð bókanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.