Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 119
HEIÐIN hans prýðilega að sér í fornum sögum og hagmæltur vel“. Og gamli maðurinn bætir við: — Til lítils hefur forsjónin úthlutað okkur þetta land og gefið kynslóð okkar merkilega sögu í þúsund [ár], tigið mál og fögur Ijóð, ef héðan skal koma förumannalýður og heimil- isleysíngjar til að þiggja daglaun hjá afkomendum Breta í framandi álfum eða taka upp siðu prángara í framandi löndum. 254 Ferðamönnunum er boðið heim á bæ ferjumannsins, en þetta reynist vera sannkallað fyrirmyndarheimili. Synir gömlu hjónanna eru sumir orðnir mild- ir menn í landinu og allir þjóð sinni til sóma: einn þeirra er kaupfélagsstj ór- inn. Þau Una þiggja boðið að gista á bænum, þar sem það er orðið mjög seint. Guðmundur stendur við opinn gluggann: Hann horfði út í nóttina, út í frið vornæturinnar, — tindamir yfir suðurheiðunum vóru sofnaðir inn í bláma næturinnar. ísland, hugsaði hann, og það var kanski í fyrsta sinn, sem honum var það Ijóst, hvað orðið þýddi. 257 Með þessum orðum lýkur frásögn handritsins. En aftast hefur höfundurinn bætt þessari athugasemd við: „Bókin endar á því, að strákurinn sofnar í hlað- varpanum og verður af skipinu.“ Þetta virðist benda til þess, að Guðmundur eigi að hljóta sömu örlög og nafni hans í Sjálfstœðu fólki og komast aldrei vestur. En varla hefur þetta verið sú upprunalega hugmynd skáldsins. Aftan á titilblaðinu er nefnilega skrifað: „I. Heiðin. II. Westra. III. lcelander frá Winnipeg. Það lítur þá út fyrir, að Heiðin hafi verið hugsað sem upphafið að þrískiptri vesturfarasögu. En hefði höfundurinn haldið fast við þetta áform sitt, þyrfti lokaþátturinn í Heiðinni, eins og hann endar í handritinu, alls engr- ar viðbótar við. En einhverra hluta vegna hefur hann horfið frá hugmyndinni um að semja vesturfarasögu og beygt inn á aðrar brautir, þangað til að Sjálf- stœtt fólk stóð fullmótuð í huga hans. E. t. v. er hægt að gefa nokkra skýringu á þessari þróun. II Eins og ég hef áður bent á, var Heiðin samin í lok ameríkudvalar höfundar- ins. Það er líklegt, að Halldór hafi um þessar mundir orðið fyrir talsverðum vonbrigðum þar vestra. Hann hafði dvalið lengi í Los Angeles, rannsakað kvikmyndagerðina af miklum áhuga, ritað greinar um kvikmyndir, og samið sjálfur nokkur uppköst 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.