Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 20
TÍMARIT MÁLS OG MF.NNINGAR lagsskap hrókur fagnaðar, leiftrandi hugkvæmur, uppspretta fyndinna frá- sagna, og hló af hjartans grunni, hlátri sem kveikti út frá sér. Þessi eðl- iseinkenni birtust eins og önnur í þýð- ingum hans og því sem eftir hann liggur frumsamið. í því öllu er bjart- ur fyndinn og gamansamur tónn, margoft skær og tindrandi. Ekki skulu menn þó ætla að Magn- ús eða kynslóð hans liafi skort alvöru og háfleygi eða liinn djúpa heimspeki- lega grunntón sem er undirstaða alls sem hátt og tignarlegt skal rísa, og þarf ekki annað en minna á Bréf til Láru. Hinn djúpi skilningur Magnús- ar á þjóðfélagsmáluin, sem fylgdi heit alvara, á rót sína að rekja til hins heimspekilega hugarfars sem gefur yf- irsýn um mannlífið og sögu þess og kann hverju sinni að skipa viðfangs- efnum samtímans á réttan stað og sjá þau í réttu sögulegu ljósi. Magnús var kommúnisti, ekki af dægurstemningu eða hagsmunaástæðum, heldur af dýpsta skilningi á mannfélaginu sjálfu, sögu þess og eðlislögmálum. Þýðingar hans á Faust eftir Goethe eru m. a. til vitnis um heimspeki- hneigð hans og lífsíhugun. Og í þessu felst einmitt hið stórbrotna við Magn- úr Asgeirsson að hann bar ekki að- eins hin léttari einkenni kynslóðar sinnar heldur bærði og brjóst hans hin þunga undiralda samtíðarinnar, hin heimsskoðunarlega og þjóðfélags- lega, sem var sjálf framvinda aldar- innar og bar allt í fang sósíalism- ans. Og kemur þá loks að því sem hug- stæðast er alls um Magnús Ásgeirs- son: hin andlega víðsýni sem honum var gefin eða hann öðlaðist af um- gengni við stórmenni andans í heim- inum, Um leið og hann tók samtíð sína með sér upp á háar útsýnishæðir stóð hann sjálfur á háum tindi þar sem víðsýnið skín. Hann hafði yfir- sýn um samtíð sína og sá hana í ljósi sögu og framvindulögmála frá hin- um stærstu sjónarmiðum, þar sem hinar stóru línur í landslaginu bar skýrt fyrir augu, en sólglit skilnings- ríkrar kýmni breiðist yfir hið smáa, fyrirbærin hverfulu og breysku sem fylgja lífinu en eru ekki sjálft lífið, fljóta á yfirborði mannfélagsins en eru ekki hin ákvarðandi lögmál þess. Magnús leit á sósíalismann af hátindi mannfélagslegrar þróunar sem það þjóðskipulag sem er hið sögulega hlutverk alþýðustéttanna í heiminum að skapa á þessari öld, það þjóðskipu- lag sem tekur við af hinu hrynjandi auðvaldi sem ber ábyrgð á styrjöld- um, nýlendukúgun og fasisma. Sem sósíalisti á íslandi bar hann heitast fyrir brjósti sameiningu alþýðu í bæj- um og sveitum og að losa með sam- einuðu afli vinnandi stétta hernáms- fjötrana af þjóðinni. Mér er minni- stæður áhugi hans fyrir síðustu kosn- ingar á því að koma fulltrúa sósíalista í bæjarstjórn í Hafnarfirði og einmitt 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.