Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 133
HEIÐIN framan hefur aðeins verið gerð lítilsháttar tilraun til að bregða birtu yfir þró- unarsögu eins helzta listaverks í íslenzkum bókmenntum. En ýtarlegri rannsókn á einstökum atriðum mundi allsstaðar komast að sömu aðalniðurstöðu. „Veru- leikinn“ í þrengri merkingu þess orðs — ákveðinn staður, ákveðin stund, ákveðnir atburðir — hefur afarlítið að segja um listrænt gildi skáldverks. Handritið frá 1929 er ólíkt háðari þeim veruleika heldur en skáldsagan frá 1934—35. En að sama skapi er Sjálfstœtt fólk ólíkt meira listaverk. Það er varla hægt að hugsa sér öllu skýrara dæmi um þá staðreynd, að mikill skáld- skapur krefst yfirlegu, kunnáttu og einbeittrar athygli. Ef þeim skilyrðum er ekki fullnægt, þá er hætt við, að jafnvel hin persónulegasta reynsla skáldsins, hinn spámannlegasti innblástur, mundi reynast skammvinn til listsköpunar. I Eftirmála sínum að annarri útgáfu af Sjálfstœðu fólki kemst Halldór þannig að orði: „Þegar ég hafði slept hendi af Bjarti í. lokakaflanum fanst mér um stund einsog ég ætti ekki haldreipi leingur í veröldinni.“ Minnir það á lýsingu hans á sálarástandi sínu tíu árum áður, undir svipuðum kringumstæð- um: „Þegar ég hafði lokið við síðustu kapítula ,Vefarans‘ suður á Sikiley haustið 1925, þá fanst mér ég standa uppi berstrípaður.“ (Alþýðubókin, 1929, bls. 363.) Má vera, að hér sé ekki nema um eðlilega þreytu að ræða, nokkurs konar tómleika- og saknaðartilfinningu höfundar, eftir að hann hefur lokið miklu verki. Og þó er e. t. v. engin tilviljun, að skáldið skuli hafa lagt þvílíka áherzlu á það sjónarmið einmitt í þessum tveimur tilfellum. Vefarinn mikli var reikningsskil hans við margvíslega og sundurleita reynslu æsku hans á miklum umbrotatíma. Hann var staddur á vegamótum, nýr þáttur að hefjast í æfi hans, engin örugg leið framundan. En Sjálfstœtt fólk er á sinn hátt jafn þýðingar- mikill áfangi á listabraut hans. Eftir ítrekaðar tilraunir og mikla mæðu hefur honum tekizt að móta þar dýpstu reynslu sína af landi sínu og þjóð í stórfengi- legt skáldverk, um leið fjölþætt og heilsteypt, raunsætt og táknrænt, rammís- lenzkt og alþjóðlegt. í þá átt varð varla lengra komizt. Þegar þetta þrekvirki var af hendi leyst, hvar átti skáldið að finna nýtt viðfangsefni við sitt hæfi? Hvar var haldreipi hans í veröldinni? 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.