Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 132
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Vera að fá sér „vel bundna slaufu“. Það er allt of lítilfjörlegt og nægir ekki, til þess að halda áhuga lesandans á drengnum vakandi. Hið mikla hlutverk, sem stúlkurnar þrjár — Una, Evelyn og Þórunn — leika í lífi og draumum þessa unglings, vitnar um samband Heiðariiinar við eldri skáldskap Halldórs. En í handritinu Rauða kverið og skáldsögunni Undir Helgahnúk hafði hann lýst andstæðum talsvert í líkingu við Evelyn og Þórunni; Aslaug í Undir Helga- hnúk er m. a. s. dóttir Vesturíslendings eins og Evelyn. í lýsingunni á Þórunni virðist eima eftir af kenningum Otto Weiningers í Geschlecht und Charakter (Kynferði og skapgerð), 1908; þessari bók kynntist Halldór haustið 1921 í Þýzkalandi, og hefur þessi lestur hans skilið ýmis merki eftir bæði í Rauða kverinu og Vejaranum mikla. Stúlkan Þórunn — sem er „frá hvirfli til ilja ekki annað en eitt einasta blygðunarlaust kynfæri“ (209) — gæti verið nokk- urskonar ruddaleg holdgun hinnar háspekilegu kvenmannshugmyndar Wein- ingers. í Sjálfstœðu fólki hefur Gvendur litli eignazt tvo bræður, einn yngri og einn eldri, þá Jón og Helga. En sjálfur er hann að sumu leyti uppruni þeirra allra. Við þá Nonna á hann það sammerkt, að honum leiðist heiðartilveran. Hin nístandi bölsýni hans og sjálfsmorðstilraun minna helzt á Helga, huldufólkstrú hans og vaknandi fegurðarskynjun e. t. v. frekar á Nonna litla, sem þráði fjar- læg lönd og dreymdi um að syngja fyrir allan heiminn. Hinsvegar virðist hann fljótt á litið hafa minna af eðli nafna síns í Sjálfstœðu jólki, sem er sannur sonur föður síns og fjármaður, þráir „fyllingu veruleikans á ákveðnum stað“ (Sjálfstœtl fólk, II, 142). Samt má telja alveg víst, að höfundurinn hafi sjálfur litið á Guðmund Guðmundsson sem undanfara Guðmundar Guðbjartssonar. En fyrir framan upphafsorðin — „Guðmundur yngri Guðmundsson“ (5) — að öðrum kafla Heiðarinnar hefur síðar verið skrifað „Miðstrákurinn“. Það hlýtur að hafa skeð, þegar skáldið tók uppkast sitt fyrir á nýjan leik. Vissulega er einnig í fari Guðmundar Guðmundssonar eitthvert hversdagslegt raunsæi, sem hefur verið hreinræktað hjá nafna hans í Sumarhúsum. Og þó er ekki heldur sonur Bjarts það öruggur í veruleikanum, að hann verði ekki loksins ímyndunum og tálvonum sínum að bráð. Þannig er Gvendur litli heldur lítilfjörlegt upphaf miklu djúptækari og fjölbreyttari mannlýsinga. Að maður tali nú ekki um Ástu Sóllilju, en hún á sér alls enga hliðstæðu í Heiðinni. En þýðing persónu hennar fyrir heildarsvip sögunnar er ómetanleg. Auðvitað væri hægt að halda þessum samanburði áfram endalaust. Hér að 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.