Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 98
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í lýsingunni á skíðaferð Guðmundar til byggða eru nokkur orð um manns- hjartað og náttúruna, játning um einstæðingsskap mannsins: Sólin var sest, en túnglið komið í almætti og hjarta dreingsins var eina hjartað sem sló mitt í þessum kalda töfraheimi. Þetta hjarta var að berjast við að vona og þrá mitt í þessum bláa, hvíta kulda, þessari ófrjóu víðáttu, sem virtist svo fjandsamleg öllu sem var lífs. 29 Fimmti kafli (bls. 32—40). — Presturinn og Una, dóttir hans, koma í heim- sókn til heiðarkotsins. í fylgd með þeim er Vesturíslendingur, Mr Snædal frá Winnipeg, og börn hans, piltur og stúlka. Þau ætla að veiða silung í heiðar- vötnunum og dvelja þar hálfan mánuð í tjaldi. Mr Snædal er uppalinn á þess- um slóðum, en hefur ekki verið á íslandi í þrjátíu ár. Guðmundur bóndi fer að spyrja hann um sauðfjárrækt og beit í Ameríku. Þegar Mr Snædal talar, kemur í ljós mislit tönn í munni hans, sem skín eins og gull: „Það skyldi þó aldrei vera, að það yxu í menn gulltennur þar vestra!“ (35) Gvendur litli stendur næstum því dáleiddur andspænis hinni framandi stúlku, Evelyn, þvílíkt undur finnst honum hún vera: Með þessari sjón var eins og heiðapiltinum væri í fyrsta sinni færður heim sannur um til- vist útlanda. Alt, sem hann hafði áður lesið um í skólabókum, birtist hér í hinum ósegjan- legu töfrum þessarar framandi veru! Þegar öllu var á botninn hvolft, þá vóru þó til útlönd, og landafræðin var eftir alt saman ekki eins og huldufólkssögumar, tómt skjal og skrum. Dreingurinn varð í senn óttasleginn og heillaður yfir þessari óvæntu uppgötvun. 36—37 Sjötti kafli (bls. 40—44). — Kaflinn hefst þannig: Guðmundur Guðmundsson hafði trú á laungum vinnutíma á sumrin. Sjálfur var hann hinn ötulasti heyskaparmaður og af sumum talinn fjögurra manna maki við slátt og berserkur við þurhey. Hann hélt því fram að um heyskapartímann ætti maður að vinna milli myrkra, en í júlí framanverðum er ekkert myrkur í heiðinni, hvorki á nótt né degi, en þó hallaði Guðmundur sér út af um miðnættið eins og fugl. Hann var aftur kominn að orfinu fyrir óttu. Um hádaginn þegar heitt var og hart í rót, stakk hann höfðinu inn í sátu, og hvíldi sig í klukkutíma. Hann stakk höfðinu inn í sátuna til þess að flugumar færu ekki inn í vitin á honum. 40—41 Bóndinn er einnig mjög vinnuharður við fólk sitt. Sonur hans er dreginn fram úr rúmi sínu klukkan fjögur og byrjar þá á því „að kasta upp því, sem hann hafði borðað kvöldið áður“. Hann dragnast í humátt á eftir föður sín- um, „hvítur eins og nár“. Vinnan sækist seint hjá Gvendi litla. Hann hjakkar og hjakkar, en á sér „aðeins eina ósk allan guðslángan daginn, þá að leggjast niður og deya“ (41). 288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.