Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Blaðsíða 128
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kaupíélagsstjórinn dembir í höfuð læknisins: „þjóðníðíngur, rótleysíngi og pólitískur hrossabrestur“, kaupstaðauppskafningur „fullur af útlendum belg- íngi“, litblindur, „þjóðernislaus bókabéus, Hamsuns-fígúra, gleiðmyntur skraf- finnur, sem talar um þjóðfélag eins og rússneskur bolsi og þverneitar með köldu blóði öllu gildi einstaklíngsfrelsis“ (128). Þó það sé að nokkru leyti arfgengt hlutverk lækna í skáldverkum að gerast talsmenn gagnrýns raunsæis eða kaldhæðni, er ekki loku fyrir það skotið, að Þorsteinn Einarsson íHeiðinni eigi uppruna sinn í veruleikanum frekar en í bókmenntunum. Veturinn 1926, áður en Halldór lagði af stað í skíðaferðina norður, dvaldi hann hjá gömlum skólabróður sínum, héraðslækninum á Brekku í Fljótsdal, Bjarna Guðmundssyni. (Sbr. Dagleið á fjöllum, bls. 7, og bók mína Den store vávaren, 1954, bls. 378.) Eins og Þorsteinn stéttarbróðir hans var Bjarni ungur maður og „útskrifaður fyrir fám árum“; hann er fædd- ur 1898 og varð cand. med. 1924. Þorsteinn Einarsson hefur tekið við héraði sínu „í fyrra“ (103), Bjarni hafði verið settur í Fljótsdalshéraði 1. júlí 1925 og skipaður þar 1. júlí 1926. En þar sem Þorsteinn vitnar í reynslu sína frá Vínarborg, liafði Bjarni farið námsför til Þýzkalands. (Sbr. Hver er maður- inn?) Vitaskuld má ekki skilja þennan samjöfnuð þannig, að Bjarni Guð- mundsson hafi verið bein „fyrirmynd11 að Þorsteini Einarssyni. A hinu leikur víst enginn vafi, að samvera þeirra Halldórs þar eystra hafi haft einhver áhrif á mótun læknisins í Heiðinni. í Vejaranum mikla var æðsta hugsjón afneitun veraldlegra gæða og auð- mjúk þjónusta fyrir augliti Guðs. I Heiðinni verður hinsvegar harðsvíraður raunsæismaður og ,,guðníðingur“, veraldarmaður með kærulausu öryggi í allri framkomu sinni og köldu glotti á vörum, gerður að dásamaðri fyrirmynd heiðardrengsins. Það vitnar á sinn hátt um þróun skáldsins þessi ár. Ymis sjónarmið í lýsingunni á búskap Guðmundar í Sumarheiði birtast mörgum árum seinna í mjög svipaðri mynd í skrifum höfundarins um íslenzk- an landbúnað. Guðmundur bóndi lifir „fyrir kindur sínar og annara eins og listamaður, sem lifir fyrir list sína og annara“ (3): hann fórnar sjálfum sér og íólki sínu á altari sauðkindarinnar. En t. d. í ritgerðinni „Gegn óvinum land- búnaðarins“ (april 1943) talar Laxness um tilraunir afturhaldsins „að telja einyrkjum og öðrum smáframleiðendum trú um að þeir séu vígðir nokkurs konar helgri köllun sem nálgast helst hugsjónir meinlætalifnaðar“. Orkusó- lundun þessara manna sé haldið við „með opinberum styrkjum í ýmsu formi, líkt og væri um fagrar listir að ræða“; framleiðsla landbúnaðarafurða sé þannig stunduð „sem list fyrir listina“. (Sjáljsagðir hlutir, 1946, bls. 307— 318
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.