Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Page 35

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Page 35
Um beinfatta menn sakasamhengi og ein eða fáar persónur standa í brennidepli frásagnarinnar allt til enda. Þar sjást heldur ekki tilbrigði við slíkan streng, þannig að t.d. tveimur eða þremur sögum fari fram hlið við hlið og þær séu svo tengdar í lokin. Eins og bent hefur verið á er sagan mósaísk að byggingu og ekki persónusaga öðru fremurn). Miklu heldur er hún þjóðfélagsleg og heim- spekileg frásögn af samlífi manna og lögmálunum sem það lýtur, - því er einstaklingnum ekki ætlað miklu meira rúm í frásögninni en hann hefur allajafna í veruleikanum utan hennar. Söguheimur Gerplu einkennist af ótöldum stríðandi andstæðum sem hafa víxlverkandi áhrif hver á aðra og eru breytingum undirorpnar bæði í tíma og rúmi. Móthverfan birtist í sög- unni sem uppspretta hreyfingarinnar og stéttskiptingin er sú móthverfa sem hefur úrslitaáhrif á allar aðrar. Klippitæknin er þá í sem stystu máli sagt nýtt til að miðla marxískri - díalektískri lífssýn. En nú er sennilega tími til kominn að taka dæmi fullyrðingum til stuðn- ings. Vegna þess hve sagan er margbrotin verða þau fá. Til að halda sem flestu til haga mun ég geta annarra túlkana á efninu. III Meðal þeirra manna sem fást við að greina sögur Elalldórs hefur sú skoðun verið ríkjandi sl. 20 ár eða svo að Gerpla markaði hvörf á höfundarferli skáldsins - sagan bæri ótvírætt vitni um það að Halldór væri orðinn frá- hverfur sósíalisma. Þessi skoðun hefur m.a. verið rökstudd með því að hin stríðandi öfl sögunnar væru ekki alþýðan og eignastéttin heldur þjóðin og landstjórnarmennirnir, eins og best mætti sjá á því að ýmsir stórbændur í sögunni væru miklir friðarsinnar. Sá stórbóndi sem oftast er til nefndur sem boðberi friðar er Þorgils Arason en fyrir kemur einnig að nefndur er Vermundur í Vatnsfirði.12) Kynningar höfðingjanna tveggja eru prýðileg dæmi um efnisgreinar sem mynda sérstakar klippiheildir. I kynningu Þorgils eru sjö einingar en í Ver- mundar sex: í þann tíð réð fyrir Vestfjörð- um breiðafjarðarmegin Þor- gils Arason; hann sat á höfuðbóli að Reykjahólum. Þorgils hafði á úngum aldri stundað farmensku og kaup- skap og æxlað fé úr öreigð; þótti honum friður ábatavæn- legri en hernaður; hafði hann keypta við silfri Um Vestfjörðu norðanverða, Isafjarðardjúp, Jökulfjörðu og Strandir hélt ríki Vermundur Þorgrímsson. Hann átti bústað í Vatsfirði. Hann var maður forn í skapi og heiðinn og rakti kyn sitt til norrænna höfðíngja; tók hann auð sinn í fríðu af jarðarleigum og átti smjör- hjalla góða. TMM III 289
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.