Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 62
Tímarit Máls og menningar síður - um sefjunina, „töfrana“, hinn ómeðvitaða boðskap. Hinn duldi boðskapur fylgir mynstrum geðveikinnar, og býður áheyrandanum inn í lokkandi og hættulegt afturhvarf til hinna bernsku forma tilfinninganna, svo sem eyðileggingarþarfar, blindrar reiði og sadisma - sem eru formgerð- ir í sálarlífinu á tímabilinu fyrir Odipusstigið. Allt j)etta höfðar til djúpra laga í persónuleika hvers og eins. Og áheyrendur Olafs Haraldssonar láta ræðu hans tala til sálardjúpa sinna, taka boðskap hans gildan í persónuleg- um samhljómi sem þeir hafa ef til vill ekki vitað að væri til. Þeir eru reiðu- búnir að eyða heiminum. Hið tragíska við persónu Olafs er að á meðan hann flytur þessa ræðu veit hann að hún er geðveik: Og á þessari hinstri nóttu vorrar frásögu . . . þá verður konúnginum eigi svefnsamt. Það hyggja menn að örendi það er hann skaut á um kvöldið kætti minnur skap sjálfs hans en þess liðs er honum fylgdi;. . . (490) Trúnaðurinp sem Olafur náði að byggja upp við Krist sinn í Kænugarði stendur nú á milli hans sjálfs - og þess manns sem talaði fyrir iiði sínu um kvöldið. Sá fyrri var í þann veginn að taka sér stöðu sonarins í auðmýkt, sá síðari eyðir bæði syninum og föðurnum með því að taka sér hið æðsta vald, gera sjálfan sig að guði. Og þegar Olafur lítur upp á hörginn að baki kon- ungstjaldinu, sér hann ekki aðeins Krist sinn heldur líka þá guði sem menn hans trúa á: Jómala og Þór - þeir sitja þrír samsíða, enginn öðrum hærri - þrír feður og jafngildir engum fyrir Olafi Haraldssyni. Faðirinn er horfinn honum og eyðan verður ekki fyllt af nálægð af því að nafn föðurins er að- skilnaðurinn, fjarlægðin, tómið. Þetta verður augnablik sannleikans fyrir konunginum: Konúngur legst á grúfu niðrá jörðina og er honum þúngt. Og um síðir lyftir hann upp augum sínum til hörgsins og tekur svo til máls: Haugbyggjar, segir hann, hversu sem þér heitið! Haldið nú í hönd brennumanni þessum frægðarlausum, firðum kappafulltíngi og klerkaþjón- ustu, án kvenna ástum og hróðri skálda, vinarlausum og aleinum manni: mér er nafn yðvart eingisvert en huggun yðar alt. (492) Loksins skilur Olafur Haraldsson að það er aðskilnaðurinn sem gerir hann að manni og er tilvistarlegt hlutskipti hans og um leið viðurkennir hann hinn endanlega aðskilnað. I angist sinni þrýstir hann sér að jörðinni, móð- urinni sem hann vildi brenna. Hann hefur kallað dauðann yfir sig á flótta sínum undan honum. 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.