Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 107
Myndir á Sandi dansi umhverfis gosbrunn á nútímasviði. „Maðurinn“ reynir líkt og skóg- arkonungurinn að sameinast konunni en á milli þeirra er ósýnilegur múr sem hvorugt kemst yfir. Fullnægingin: fró, kyrrstæð nánd og upphafning- í vitund annars en ekki hins; og „hann flaut uppi, þögull, gnístandi tönnum af angist þess að vera einn og geta ekki sameinast himni hennar“ (180) því að „hann var fyrir utan og vissi af þeim“ (143), fyrir utan og án getu til að ummyndast í hold þar sem hugsunin er ekki til né hið tilfinningalega og orðleysan ríkir. Reynir þó án afláts að upplifa slíkt ástand, svo sem þegar „ofbeldið fór fram, og maðurinn þrýsti hinni einmana vitfirrtu ást milli fóta henni“(231). Samskiptin öll einkennast af slíkri misvísun. „Maðurinn" er einangraður í tíma sínum, full meðvitaður og þrúgaður af þrá. Að vissu leyti minnir hann á ljóðsjálf rómantískra skálda. Ast margra þeirra er ekki annað en ímyndun sem fjarlægðin vekur, fölskvuð minning eða draum- kenndur möguleiki: styð ég mig að steini og eina þrái ég þig. Sálfræði kyn- lífs og ástar er með nokkuð öðrum hætti í Fuglinum. Þar er nálægðin ekki annað en afhjúpuð blekking, þráin þá mest og skorturinn, ósamræmið. „Hvernig eigum við sem erum svona nálægt hvort öðru að fara að sjá hvort annað“ (168). Reynsla „mannsins" er brotin og tvístruð en safnast þó oft saman í eins- konar brennipunkti: ofurskynjun þar sem allur tími er í senn og „rósagarð- ar“ dulvitundarinnar opnast. Vandinn sá að samstilla dulsæið og líf í tíma og rúmi, algleymið og ytri nauðsyn. „Maðurinn" lifir á mörkum, brotinn um línu líkt og tvífari hans, málarinn, sem sundrast að lokum. Sögu „mannsins“ lýkur þó ekki í upplausn heldur ákveðinni niðurstöðu eins og áður var sagt. Vitund um hringrás og skapandi háska, hlutverk manneskj- unnar: Það var alltaf stríð, og myndi alltaf verða. Hann vissi það núna og fann að hann var sterkur af veikleikanum, og af því að vera alltaf á verði einsog dýrið í frumskóginum, hann hafði lært að varast hætturnar og vissi að þær gátu sigrað hann ef hann gleymdi þeim: það er mitt líf, hugsaði hann. . . (278) Að síðustu verður goðsögnin að meðvituðum veruleika „mannsins“; sviðin tvö falla saman. Um leið sameinast boð textans því erindi sem lesa má úr öðru goðsögulegu skáldverki, Aðventu Gunnars Gunnarssonar: að hlutverk manns sé að spyrna á móti broddi dauðans uns hann smýgur í gegn og hæfir hjartað. Slíkt sé hlutskipti manna á jörðu. Goðsögnin: form og veruleiki Hið hefðbundna sjálf, heildstætt og ofríkiskennt, tók að leysast upp um og 361
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.