Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 124
Tímarit Máls og menningar karlveldisins á konum, ef því er að skipta. Það fer allt eftir hugðarefnum lesandans. Þar sem ég hef hugsað svolítið um Nafn rósarinnar eftir Umberto Eco virkjar þessi frásögn ímyndunarafl mitt þannig að skallaklipptu kuflklæddu mennirnir á stúlkumaganum vísi til munkanna hjá Eco, sem voru helteknir af spádómum Opinberunarbókarinnar. Lýsingin á húðflúrinu á hliðstæðu í lýs- ingu Ecos á dyraumbúnaði kirkjunnar í klaustrinu sem sýndi atriði úr opinber- uninni, en í texta Biblíunnar segir ein- mitt frá dýri með tvö horn (Opb 13.11) og mönnum sem bíta í tungur sínar af kvöl (Opb 16.10). Eins og ég kem að síðar má raunar skynja Stálnótt alla sem stef við Opinberunarbókina. Aður en skilið er við þennan einstaka kafla vil ég gera veður út af skammstöf- uninni, T.V., í upphafi hans og enda. Hún getur merkt að kaflinn lýsi sjón- varpsefni en mig langar að trúa því að Sjón sé þarna líka að minnast áhrifa- valdsins Thors Vilhjálmssonar sem ekki einasta þýddi Nafn rósarinnar heldur er þekktur í sínum eigin skáldskap fyrir að gera smáatriðin að aðalatriðum, að skoða heiminn í gegnum aðdráttarlinsu. Stálnótt hefst á staðhæfingu um tíma, orðunum: „og tvö, tuttugastaogsjöunda ágúst, klukkan fimmtán-núll-átta, greindist dökk þúst á hafsbotni," (7). Það vantar framan á þessa setningu. Með því að beita rannsóknaraðferðum ævisögulegra bókmenntafræðinga - hringja í hagstofuna - komst ég að þeirri staðreynd að Sigurjón B. Sigurðs- son, þjóðfélagsþegninn sem skrifar und- ir skáldanafninu Sjón, er fæddur árið ní- tjánhundruð sextíu og tvö, tuttugasta- ogsjöunda ágúst. Starfsstúlkan hjá Þjóðskrá gat ekki gefið mér upp ná- kvæman fæðingartíma en ég er ekki í vafa um að hann var fimmtán-núll-átta. Eru Johnny Triumph og Sigur-Jón þá einn og sami maðurinn og Stálnótt lítt dulbúin sjálfsævisaga ungs höfundar? Ferð Johnnys hefst á xpphafsbotnin- um, í undirdjúpum dulvitundarinnar, í hinum „semíótíska" heimi frumbernsk- unnar þar sem endalaust flæði ríkir. Hann er óskrifað blað, „dökk þúst“ sem skýrist eftir því sem hún kemur nær landi (virðist vera bifreið „frá árun- um í kringum nítjánhundruðogsextíu" (9)). Sagt er frá fæðingu og uppvexti Johnnys jafnhliða fæðingu Jonnans, Finnsins og Dísunnar á hinum frásagn- arþræðinum. Frásögn af ímyndunarafli þeirra í barnæsku samsvara kaflarnir Fomar ástir og O/Rauður fugl á þræði Johnnys en í þeim síðarnefnda hefur hann viðkomu hjá skipsflakinu af Medúsu RE23, ígildi samnefnds hóps súrrealískra skálda sem Sjón tilheyrði fyrir fáum árum. Þetta voru neðanjarð- arskáld, eða neðansjávarskáld - eins og Astráður Eysteinsson bendir á í ritdómi um ljóðasafn Sjóns í 4. hefti TMM, 1987 - skáld óhefts ímyndunarafls, skáld sem sóttu feng sinn í undirdjúp dulvitundar- innar. En nú hefur Medúsa sokkið til botns. „Jarðneskar leifar áhafnarinnar eru lokaðar inni í flakinu." (23). Johnny heldur hins vegar áfram til strandar, þangað sem sjálfið hefur fast land undir fótum, þar sem hann finnur útgefanda að eggjunum/skáldskapnum/lífsreynsl- unni sem hann geymir í skottinu. Djöfl- arnir fjórir, hliðstæður sögupersónanna Jonnans, Finnsins, Dísunnar og Onn- unnar, klekjast út í geislavirku úrhelli forlagsins og eru loks sendir út á bóka- markaðinn, sjálfum sér og lesendum til höfuðs. 378
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.