Skírnir - 01.01.1962, Page 115
Skímir
Dæmi um víxlkveðandi eða andsvarasöng
111
konur tvœr blóðgar ok reru áfram. Honum þótti rigna
blóði í ljórana. Qnnur kváS konan:
Róum vit, ok róum vit,
rignir blóði,
Guðr ok GQndul
fyr gumna falli.
Vit skulum ráðask
í Raftahlíð,
þar munum blótaðar
ok bolvaðar. Sturl. 1,251.
III. Þriðja dæmið úr Sturlungu I, 428:
Sigurð Styrbjarnarson dreymði þat fyrir Qrlygsstaða-
fund [1238], at hann þóttisk sjá hrafna tvá ok kváðu
þetta, sitt orð hvárr:
Hverir munu bimi beitask?
Hverr býsk mest við rómu?
Hverr mun falla inn frækni,
faðir Kolbeins eða Sturla?
Brátt komr bQðvar ótti,
beit egg í tvau leggi,
menn gera mest, þeir er unnu
mannspell, í styr falla.
IV. Fjórða dæmið er, svo sem fyrr getur, úr íslenzkum
þjóðsögum og ævintýrum Jón Ámasonar, þriðju útgáfu
(1955), gerðri af Áma Böðvarssyni og Bjarna Vilhjálms-
syni, III. bindi, bls. 295:
„Vögum, vögum, vögum vær.“
Á einum kirkjustað bar það til að andar tveir sáust
sitja á kirkjugarðinum við sálarhliðið; héldust þeir í
hendur og reru svo kveðandi:
Vögum, vögum, vögum vær
með vora byrði þunga,
af er nú sem áður var
í tíð Sturlunga
og í tíð Sturlunga.