Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 34

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Side 34
„Sjáið merkið, Kristur kemur, krossins tákn hann ber“ einnig að jafnaði fyrir almennri guðsþjónustu og samkomu í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík og stundum víðar. Tengslin við Hallesby og frekari kynni af norsku kristnilífi höíðu mikil áhrif á marga leiðtoga innan KSF og KFUM og færðu með sér anda norskrar heittrúarstefnu (píetisma) inn í raðir félaganna.7 Þá áttu tengslin við Noreg drýgstan þátt í að farið var að standa fyrir kristilegum vakningavikum á vegum KFUM og KFUK og halda almenn kristileg mót hér á landi. Fyrst var farið í stuttar útilegur upp að Elliðavatni (1936- 1937), en síðan voru haldin íjölmenn mót í Hraungerði í Flóa (1938- 1941), á Akranesi (1942—1944) og loks í Vatnaskógi frá og með 19458. Þessi mót höfðu mikla þýðingu fyrir ungt fólk í röðum KFUM og KFUK og tók Jónas þar meðal annars þátt í að leika á gítar undir almennan söng eftir að hann, nýtrúlofaður (1946), hafði fjárfest í slíku hljóðfæri! Að vissu leyti má segja að hér á landi hafi andleg aflstöð hinna norsku trúarstrauma ekki hvað síst verið á heimili þeirra hjóna, Guðlaugar Arnadóttur og Sigurjóns Jónssonar bóksala, er bjuggu á Þórsgötu 4. Þau hjón voru afar samhent í starfi sínu í KFUM og KFUK og opnuðu heimili sitt fyrir ungu fólki sem komst til trúar um og eftir miðjan ijórða áratuginn.9 Yfir veturinn hittist fólk þar á hverju laugardagskvöldi og átti uppbyggilegt trúarsamfélag saman. Þessar samverustundir voru að öllu jöfnu í umsjá Bjarna Eyjólfssonar, sem þau hjón höfðu tekið að sér á unglingsárum, og sona þeirra hjóna, Gunnars og Arna. Allt félagsfólk sem komst til meðvitaðrar trúar var boðið velkomið í þetta samfélag, en um það leyti sem kynslóð Jónasar Gíslasonar var að komast til vits og ára má segja að vart hafi verið húsrými fyrir fleiri í samfélagið. Jónas og hópur ungs fólks úr félögunum tók þá að leita leiða til Meðal einkenna norsku heittrúarstefnunnar á þessum árum má nefna mjög eindregna áherslu á skýran afturhvarfsboðskap sem skýrskotaði til friðþægingardauða Krists en syndameðvitundar og iðrunar mannsins. Þá var mikil áhersla lögð á persónulegt trúarlíf, daglegan biblíulestur og samfélag trúaðra en varað við öllu því sem dregið gæti menn frá Kristi. í sjálfu sér má segja að sr. Friðrik, sem upphaflega kynntist starfi KFUM í Danmörku, hafi ætíð haft svipaðar áherslur og norska heittrúarstefnan en þó með þeim mikilvæga fyrirvara, að sr. Friðrik hafði víðari sjóndeildarhring og var munjákvæðari gagnvart hinu félagslega og menningarlega í starfi KFUM heldur en sumir af eindregnustu fylgismönnum norsku heittrúarstefnunnar. Helgi Hróbjartsson kristniboði ritaði stutta ritgerð um upphaf almennu mótanna í semínari í kirkjusögu árið 1982. Ritgerðin heitir Hraungerðismótin. Sjá einnig um mótin í Bjarma 1936-1945. Upphaf Þórsgötusamfélagsins, sem svo var gjarnan nefnt, má rekja til þess er hjónin Margrét Þorkelsdóttir og Páll Sigurðsson á Bræðraborgarstíg 25 (Akri) fengu Bjarna Eyjólfsson til að koma, ásamt hópi ungs fólks, og sjá um vikulega biblíulestra á heimili sínu um miðjan fjórða áratuginn, en Margrét átti þá oft ekki heimangengt vegna lasleika. Þessar samfélagsstundir voruviðlýði í fáein ár á Akri en færðust síðan yfir á Þórsgötu 4. 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.