Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 53

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 53
Jónas Gíslason Ögmundur biskup vissi að vonum lítið um iðju þeirra, enda mjög tekinn að eldast. Alþingi hafnað nýrri kirkjuskipan konungs. Til átaka kom og voru konungsmenn vegnir í Skálholti. Konungur sendi her til íslands 1541 til að tryggja vald sitt og koma siðbreytingunni á. Gizur Einarsson varð fyrsti lútherski biskupinn í Skálholti, en Jón Arason, seinasti katólski biskupinn, sat enn á Hólum. Eftir andlát Gizurar 1548 urðu átök um kjör eftirmanns hans. Jón Arason náði Skál- holti á sitt vald og varð nær einráður í landinu. Hann uggði ekki að sér og var óvænt handtekinn haustið 1550, en þar sem enginn þorði að geyma hann vetrarlangt, var hann hálshöggvinn í Skálholti án dóms og laga ásamt tveimur sonum sínum. Konungur lagði undir sig mikinn hluta kirkjueigna og veikti það stórlega stöðu hennar. Enn voru biskupar þó í hópi mestu áhrifamanna. Saga Skálholts hefur verið saga skins og skúra. Undir lok 18. aldar svarf mjög að Islendingum af völdum náttúruham- fara. Mikill hluti bústofnsins féll og flest hús í Skálholti hrundu í hörðum jarðskjálfta. I lýsingu á ástandinu, var komizt svo að orði, að vart muni hafa verið til á byggðu bóli „aumlegra biskupssetur að híbýlum en Skál- holt var í þá daga“. Biskup baðst leyfis að flytja úr Skálholti og fluttist til Reykjavíkur. Seinast bjó biskup í Skálholti til 1796. Þar með lauk um sinn sögu Skálholts sem biskupsseturs og það féll í gleymsku um alllangt skeið. Skömmu fyrir miðja tuttugustu öld hófst hreyfing um endurreisn Skál- holts. í tilefni 900 ára afmælis innlends biskupsstóls var ákveðið að byggja þar veglega kirkju, er vígð var 1963. Með lögum frá 1990 var stöðu vígslubiskupa breytt úr heiðurstitli í embætti og skulu þeir sitja á fornu biskupsstólunum. Vígslubiskup settist í Skálholt vorið 1992. Endurreisn Skálholts er langt frá lokið. Enn horfum við fram til mikilla tímamóta, því að árið 2000 minnumst við 1000 ára afmælis kristnitöku á Islandi. I tilefni þess er seinasti áratugur aldarinnar helgaður uppbyggingu og endurnýjun kirkjunnar, sem miðar að því að efla áhrif hennar með þjóðinni. I því mikilvæga starfi skipar Skálholt enn mikilvægan sess. Hér á að rísa á ný kirkjuleg miðstöð, svo að hingað sæki margir trúarlega upp- byggingu og snúi aftur til starfa í kirkjunni fylltir krafti Heilags anda. Guð gefi, að sú von rætist og Skálholt verði enn um langan aldur heilagur staður, útvalinn og blessaður af Guði. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.