Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Page 59

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Page 59
Jónas Gíslason Þeir fá lánaða bók og bók til þess að hafa með sér við dagleg störf. Þá geta þeir einnig, ef tóm gefst til, litið í bókina. Ungur maður, síra Gísli Jónsson, dómkirkjuprestur og síðar biskup í Skálholti, „situr uppi hjá forkirkju“ og les í Lúkasarguðspjalli. Hann er svo niðursokkinn í lesturinn, að hann vissi aldrei af biskupi, fyrr en kom að honum og spurði, hvað bók hann heíði. Unga manninum verður hverft við, stingur bókinni undir handlegginn og segir: „Þetta er bók mín.“ Biskup vildi þá sjá hana, en prestur var tregur, þar til biskup reiddist, og sagði, að sá skækjuson skyldi láta hana koma. Hann þorði þá ekki annað. En sem hann skoðaði og sá, þá varð hann reiður og spurði, hvort hann hefði þessar villubækur Lutheri, fleygði síðan bókinni vestur í traðir, en stökk svo inn í kirkju. Unga manninum er brugðið. Hann tekur upp bókina og hraðar sér brott. Honum er ljóst, að nú verður að fara enn varlegar en áður. Þeir ræða þetta um kvöldið í húsi ráðsmannsins og kemur saman um, að þeir verði allir að gæta ítrustu varkárni, svo að iðja þeirra komist ekki upp, því að þá er reiði biskups vís. V Eitt kvöldið í húsi ráðsmannsins fæðist ný hugmynd. Þeir eru að lesa Heilaga ritningu í þýzkri þýðingu. Sú þýðing lauk upp Ritningunni fyrir þýzkri þjóð. Hvað með að þýða Nýja testamentið á íslenzku? I fyrstu þyrmir yfir þá. Hvernig væri það hægt? Hver gæti gjört það? Þeir ræða málið áfram og smám saman fæðist hugmyndin: Vér vinnum verkið! Hrifning grípur hópinn. Þetta er sannarlega stórt og göfugt verkefni. Þeir bindast fastmælum um að hrinda því í framkvæmd. Nánari tilhögun er rædd. Bezt væri, ef einn þeirra gæti helgað sig þýðingarstarfinu að deginum. Þá gætu þeir hitzt á kvöldin, rætt þýðinguna og reynt að finna hentug orð og hugtök til að koma fagnaðarerindinu sem bezt til skila á íslenzkri tungu. Oddur biskupsritari hefur hægasta aðstöðuna til þess að vinna þetta verk. Hann er tiltölulega frjáls í starfi og nýtur mests trúnaðar biskups. Hitt er galli, að hann hefur verið langdvölum erlendis og hefur því vart sama vald á íslenzku máli og hinir, þótt auðvitað tali hann íslenzku. Auknefni hans, Oddur norski, er tæplega gefið alveg án tilefnis. En þegar betur er að gáð, gjörir þetta ef til vill ekki svo mikið til. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.