Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Page 91

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Page 91
Jónas Gíslason eigi að sjá um rekstur hans, þar til „löglegur eignarmaður kæmi af erkibiskupsins hendi“. Umsjón Skálholtsbiskups nær ekki til veitingar- innar, heldur auðvitað til hins, að fylgjast með því, hvernig staðurinn er setinn, og setja þar ráðsmann, ef staðarhaldari er ijarverandi, án þess að hafa gjört nokkrar ráðstafanir um staðinn, en þær virðist síra Jón Einarssonar engar hafa gjört í ijarveru sinni. Hitt er augljóst, að engin fyrirstaða virðist vera fyrir því, að síra Jón Einarsson setjist á Oddann í fardögum 1528. Af kærubréfi hans yfir reikningsskilunum af hendi Ögmundar biskups kemur beinlínis fram, að hann er þá seztur á Oddann. Það er því rangt, þegar þessar deilur eru taldar tilraun Ögmundar biskups til að taka sér vald, sem heyrði undir erkibiskupinn og sýna skefjalausan yfirgang hans. Ögmundur hefur ekkert gjört í málefnum Oddastaðar umfram það, sem honum bar bein skylda til, að sjá um, að staðurinn færi ekki í niðurníðslu í fiarveru staðarhaldara. Ekki verður nú séð, hvernig þessum deilum lyktar eða hvor lætur undan síga. Og hvergi sést af skjölum, að erkibiskup hafi skipt sér af málinu. Hitt virðist bert, að sættir takast með þeim síra Jóni og Ögmundi biskupi eftir skamman tíma, enda var hinum skapbráða biskupi oft fljót að renna reiðin. Haustið 1529 er síra Jón Einarsson kvaddur í dóm af Ögmundi biskupi. Veturinn eftir standa deilur milli biskups og síra Þórðar Einars- sonar, bróður síra Jóns Einarssonar, sem var prestur í Hítardal. Síra Jón blandast nokkuð inn í þær deilur, en virðist takast að hreinsa sig af samsekt með bróður sínum. Eftir það verður ekki annað séð en full vinátta haldist með þeim síra Jóni og Ögmundi til æviloka. VII Hvað er það að segja um kyndilmessuprédikunina frægu, sem áður er getið? Fær það staðizt, að síra Jón hafi getað haldið hana? Erfitt er að færa fullar sönnur með eða móti þessari sögu. Við fljótan yfirlestur sést, að málum er nokkuð blandað og farið rangt með sum atriði í frásögn síra Jóns Egilssonar í Biskupaannálunum: a) Síra Jón er sagður prestur í Skálholti. Það er ekki rétt. Hann er prestur í Odda. Hann dvelst þó líklega í Skálholti veturinn 1527-1528, þangað til hann sezt á Oddann í fardögum 1528. b) Þá er sagt, að Ögmundur hafi veitt síra Jóni Oddann. Það er ekki rétt, því að erkibiskup veitti honum staðinn. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.