Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 135

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 135
Jónas Gíslason En allt kom fyrir ekki. Dauðinn gat ekki haldið herfangi sínu. Kristur reis upp frá dauðum; fyrir upprisu hans eigum við hlutdeild í eilífa lífinu fyrir trúna. Og þennan einstæða boðskap hófu lærisveinarnir að boða í Jerúsalem fáeinum vikum síðar, sama fólki og hafði séð hann krossfestan og lagðan í gröf; þúsundir borgarbúa snerust til trúar á upprisinn og lifandi frelsara. Þetta eru í stuttu máli meginatriði þess einstæða boðskapar, sem menn á öllum öldum hafa átt erfitt með að trúa og eiga enn erfitt með að trúa á okkar dögum; og þó hefur Jesús Kristur átt fjölmarga lærisveina á öllum öldum um gjörvallan heim og aldrei fleiri en einmitt nú. Þegar til kastanna kemur, byggist afstaða manna til Jesú Krists ekki á traustleika heimildanna um hann, heldur á persónulegri tileinkun boðskapar hans. Guðfræðin hefur þar tekið við af sagnfræðinni í mati á kenningum Nýja testamentisins. II Þegar spurt er, hvar kross Krists komi inn í þessa sögu, heyrir svarið ekki undir sagnfræðina, heldur guðfræðina. Ljóst er, að allir, sem gallað hafa um boðskap Nýja testamentisins, eru sammála um eitt atriði: Jesús Kristur var tekinn höndum, dæmdur dauðasekur og negldur á kross, þar sem hann gaf upp andann. Um þetta er Biblían sammála sagnfræðingum gyðinga og Rómverja. Þetta er almennt viðurkennd söguleg staðreynd; Kristur og krossinn heyra óað- skiljanlega saman, enda hefur krossinn verið tákn kristinnar trúar um aldir. Er það ekki undarlegt, þegar þess er gætt, hvað krossinn var? Krossinn var kvala- og smánartákn; glæpamenn einir voru negldir á kross, þegar tahð var, að blóð þeirra mundi saurga jörðina. Þess vegna voru aðeins verstu og ómerkilegustu glæpamenn krossfestir. Rómverskir borgarar nutu þeirra forréttinda að vera höggnir með sverði, ef þeir voru dæmdir til dauða. Krossinn var talinn hæfa þrælum og veslingum; krossinn var talinn hæfa Kristi. Krossinn var kvalafullt pjmdingartæki. Dauðdaginn var hægur og kvalafullur, þar sem fórnarlambið hékk á nöglum, sem negldir voru gegnum hendur og fætur, þar til það gaf upp andann. Að lokum var maðurinn tekinn niður af krossinum og hvert bein brotið í líkama hans. Krossinn var algengt pyndingartæki á þessum tímum. Rómverjar notuðu hann óspart í löndum þeim, er þeir lögðu undir sig, m.a. á Gyðingalandi, enda voru gyðingar í hópi þeirra, sem ollu Rómverjum einna mestum erfiðleikum; þess vegna voru gyðingar krossfestir 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.