Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 140

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 140
Kross Krists í Ijósi guðfræðinnar Þetta skilur hann frá öllum öðrum, sem pyndaðir hafa verið og látið líf sitt á þessari jörð. Eg endurtek: Kristur var enginn píslarvottur; hann dó í stað syndugra manna. Hann dó til þess í eitt skipti fyrir öll að brjóta niður vald dauðans yfir mannlegu lífi. Hann dó til þess að ávinna mannkyni eilíft líf í kærleikssamfélagi við Guð. Hann dó til þess að brúa bilið milli okkar og Guðs. Hann dó til þess að rífa niður tjaldið, sem skildi okkur frá Guði. Þess vegna var það táknrænt, sem gjörðist á sömu stundu og hann gaf upp andann á krossinum: Fortjald musterisins riínaði ofan frá og niður úr. Fortjaldið skildi almenning frá hinu allra helgasta; þangað mátti enginn koma nema æðsti presturinn einn á hátíðum lýðsins; þá var tjaldinu svipt frá. Leiðin til Guðs lá öllum opin og fær fyrir trúna á Jesúm Krist. Dauði hans gefur eilíft líf hverjum þeim, sem þiggja vill náðargjöf Guðs í honum. Þetta ávann hann okkur með dauða sínum, af því að dauðinn endaði í upprisusigrinum. Þess vegna þjóna kristnir menn upprisnum og lifandi frelsara. Þess vegna höldum við föstu og minnum á boðskap hennar, boðskapinn um krossinn, þar sem Kristur gekk undir dóm Guðs í okkar stað. VII Jesús Kristur er kærleikur Guðs holdi klæddur; hann tók á sig sektar- dóm okkar og gaf okkur réttlæti sitt og sýknudóm. Þetta eiga sumir erfitt með að skilja. Hvers vegna þurfti Guð að fara þannig að? Þegar þannig er spurt, hefur dýpt og alvara kristins boð- skapar enn ekki lokizt upp fyrir spyrjandanum. Kærleikur Guðs er ekki og getur ekki verið fólginn í því einu, að Guð sjái í gegnum fingur sér við okkur. Hvernig heldurðu, að himinn Guðs liti út, ef við fengjum að koma þangað inn með synd okkar og uppreisn gegn Guði? Ætli hann mundi þá ekki fljótlega breytast í sama eða svipaðan óskapnað og tilvera okkar er hér á jörðu? Sannleikurinn er sá, að við erum óhæf fyrir himin Guðs í okkur sjálfum; við fáum ekki staðizt frammi fyrir Guði fyrir eigin verðleika. Guð þolir enga synd í návist sinni. Það væri jafn óhugsandi og hitt, að tré stæðist í eldi; það brynni þegar í stað upp til agna. Á sama hátt brynnum við syndugir menn upp til agna í návist Guðs. Þetta er sá hræðilegi dómur, sem kveðinn er upp yfir okkur, þegar við mætum staðreynd krossins. Kærleikur Guðs valdi þá leið að hreinsa synd okkar burt. Um leið og Kristur tók synd okkar á sig, gaf hann okkur réttlæti sitt. Dóminum yfir synd okkar hefur þegar verið fullnægt; það gjörðist á krossinum á Golgata, er Kristur lét negla sig á tré í okkar stað. Og það breytir öllu 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.