Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 153

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 153
Jónas Gíslason okkar. Enginn verður hinn sami og áður, eftir að hafa mætt hinum upprisna Kristi í trúnni. Aldrei nægir það eitt að velta fyrir sér því, sem snertir trúna og heyrir Guði til. Guð getur aldrei aðeins orðið eins og einhver hlutur, sem ffóðlegt væri og gaman er að velta fyrir sér. Þegar maðurinn stendur frammi fyrir Guði, er hann knúinn til þess að taka persónulega afstöðu til hans. Hann verður að taka afstöðu til þess, hvort hann vill lúta honum, þjóna honum, lifa honum, eða hvort hann snýr baki við Guði og vill ekki leyfa honum að umbreyta lífi sínu. Þess vegna verður lokaspurningin varðandi upprisu Jesú ekki aðeins umræða um tóma gröf. Hún verður spurningin um það, hvort við höfum mætt hinum upprisna og lifandi frelsara, hvort við höfum gefizt upp fyrir honum og gengið honum á vald. Við stöndum í svipuðum sporum og Sál frá Tarsus forðum utan við borgarhlið Damaskusborgar. Okkur mun ekki síður en honum reynast erfitt að spyrna á móti broddunum. Kristur er sannarlega upprisinn Þú vilt ef til vill afgreiða upprisufrásöguna með því, að slík saga sé alls ekki bjóðandi upplýstum nútímamanni; þetta geti aldrei gjörzt. Hefurðu hugleitt, hverjum var fyrst fluttur upprisuboðskapurinn? Jerúsalembúum, sem sjálfir höfðu verið viðstaddir krossfestingu og dauða Jesú. Geturðu hugsað þér áheyrendur, sem erfiðara hefði verið að gabba í þessum efnum? Þeir höfðu séð hann deyja á krossinum. En einmitt sama fólkið, sem hafnaði honum og hrópaði krossfestingar- hrópin yfir honum, sannfærðist um sannleika upprisuboðskaparins. Það eignaðist lifandi trú á hinn upprisna; þúsundir manna bættust í hóp þeirra, sem trúðu á Krist. Ef þú hafnar upprisuboðskapnum á þeim forsendum einum, að hann sé einstæður og geti því ekki hafa gjörzt, hafnar þú um leið Guði og öllu, sem hann snertir. Sé Guð til, hlýtur hann að vera einstæður, metið með mann- legum augum. Hann bindur okkur við lögmál hins skapaða heims, en sjálfur hlýtur hann að geta verið óbundinn af þeim. Ef Guð kýs að koma inn í mannheim í mannlegu holdi, er hann óbundinn af þeim lögmálum, sem gilda um fæðingu manna. Hið einstæða getur aldrei verið rök fyrir því að hafna Guði; hið einstæða væri öllu heldur rök fyrir tilveru Guðs; Guð hlýtur að vera einstæður. Vandamál trúarinnar verða aldrei leyst með fullgildum sönnunum. En ég get bent þér á sömu leið og milljónir manna um allan heim á öllum öldum hafa farið: Reyndu, prófaðu, hvort boðskapurinn sé sannur. 151 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.