Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 183

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1997, Síða 183
Jónas Gíslason Á þessum árum var Bjarni tvímælalaust einn höfuðverjandi hins íslenzka málstaðar. En honum var ljóst, að hann gat ekki þjónað tveimur herrum. Hann gat ekki gjört hvort tveggja, varið tíma sínum í baráttu fyrir lausn handritamálsins og stundað áfram ritstörf. Hann hafði gefið út fyrstu skáldsögu sína, Gullnar töflur, sem hafði fengið ágæta dóma. Við getum þakkað Bjarna M. Gíslasyni fyrir að fórna eigin frama til að tryggja íslenzkan sigur. Eg fullyrði, að ekki er víst, að sú hefði orðið niðurstaðan, ef Bjarni hefði valið eigin frama. Mig langaði til að heyra Bjarna segja frá, hvernig þessir fundir fóru fram. Gaman var að heyra hann segja frá, en hann er hæverskur, er hann ræðir um sinn þátt í fundunum: „Eg var oft kallaður til að mæta á fundum á seinustu stundu og hafði lítinn tíma til undirbúnings. En ég gjörði ekkert annað en það, er hver íslendingur hefði getað gjört.“ Eftir að andstæðingar íslenzks málstaðar höfðu flutt hástemmd erindi um gildi handritanna fyrir danska menningu, bað Bjarni um orðið og steig hóglátur i pontu. Stundum gjörði hann skýrt og skilmerkilega grein fyrir helztu rökum okkar í málinu, sem hann tíundaði lið fyrir lið. En stundum beitti hann allt annarri aðferð. Þá gekk hann í pontu og sagði: „Nú langar mig að fara að gömlum og góðum íslenzkum sið og segja eina af íslenzku sögunum, eins og þær voru sagðar á Islandi í margar aldir.“ Og svo hann sagði hann einhverja af styttri sögunum t.d. Gunnlaugs sögu Ormstungu. Og hann sagði svo lifandi frá, að dauðakyrrö ríkti í salnum, meðan hann sagði söguna. Að henni sagðri, bætti hann aðeins við þessum fáu orðum: „Þannig hafa sögurnar lifað á Islandi. Þannig gátu allir Islendingar sagt sögurnar og geta enn. Nú langar mig að biðja einhvern af talsmönnum hins danska málstaðar að segja einhverja söguna á sama átt. Þeir hljóta að kunna að kunna sögurnar, fyrst þær eru jafn ómetanlegur danskur menningararfur og af er látið! “ Þá varð einatt fátt um svör og margur fundurinn endaði þannig. Enginn danskur maður gat fetað í fótspor Bjarna, en mér er spurn: „Hve margir Islendingar hefðu getað það? Eg er a.m.k. feginn, að slíks var aldrei krafízt af mér. “ Og ég sé Bjarna enn fyrir mér á slíkum fundi, þar sem hann segir fram íslenzkar fornsögur. 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.