Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 163

Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 163
MINNZT NOKKURRA REYKSTRENDINGA Margrét, kona Friðvins, var drenglyndismanneskja hin mesta, prúð og hlý í viðmóti, vildi alla gleðja og gott gera, og varð hún vinsæl meðal nágranna sinna. Það mun hafa verið árið 1892 eða 93, að geysiharða norðan hríðar- skorpu gjörði vikuna fyrir páskana með stórviðri, frosti og fann- komu. Hafís rak þá hér að öllu Norðurlandi. Skeði það þá all- víða, að höfrungavöður höfðu orðið fyrir ísnum og flækzt undan honum inn á víkur og voga og voru þar drepnar eða drápust af þrengslum. Þannig var það einnig á Reykjaströnd. í Sandvíkurkrókn- um, norðan við Reykjadiskinn, hafði höfrungahópur mikill króazt inni milli íss og lands, snerust þeir þar í vökinni ráðþrota. Þeir Reykjamenn urðu varir við reka þennan á föstudaginn langa, en lítið var hægt að gjöra þann dag, því stórhríð var á. Þó var sent suður um bæi til að láta vita um þetta og menn beðnir að koma til liðveizlu næsta morgun, ef fært þætti. — Veður var þá eitthvað vægra og fór lygnandi, og var þá tekið til óspilltra mála að drepa hvalina og draga þá á fjöru, og var unnið að því allan þann dag. Talið var, að um kvöldið hafi verið búið að landfesta allt að 300 stykkjum, og var þó enn fjöldi eftir lífs og mikið sást dautt á sjóar- botninum þarna á víkinni. Á páskadagsnótt lygndi og gjörði vestan golu, svo ísinn rifnaði þarna frá landinu. Um morguninn sást enginn hvalur lifandi. Þeir höfðu forðað sér um einhverja rifu um nóttina. Litlu síðar kom það í ljós, að sjóarbotninn þarna á víkinni var nær alþakinn höfrungaskrokkum. Var þá farið að kraka þá upp og starfað að því nokkra daga. Sagt var, að í allt hefðu náðst 7—8 hundruð. Var því komið þarna afar mikið bjargræði á land. Allri vinnu við þetta stjórnaði Friðvin. — Reykir voru klausmr- jörð eða landsjóðsjörð. í byggingarbréfum þeirra jarða var svo ákveð- ið, að hvalreki væri undantekinn leiguliðanotum. Voru menn því óvissir um, hver landhlut ætti, og var leitað umsagnar lögfræðinga um þetta mál, og niðurstaðan varð sú, að þetta væru ekki hvalir. Féll því allur landhlutur til ábúandans, Páls Halldórssonar. 161 ii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.