Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 122

Skagfirðingabók - 01.01.1969, Blaðsíða 122
SKAGFIRÐINGABÓK dáinn árið 1902, og veit ég ekki, eftir hvaða heimild það er haft. í almanaki Ól. Thorgeirssonar er nafn hans ekki á meðal látinna ís- lendinga í Vesturheimi það ár, og mun það þó yfirleitt vera taem- andi talið varðandi þau tíðindi á þeim árum, a. m. k. um fulltíða fólk. Hins vegar deyr í Ontaríofylki hinn 5. ágúst 1901 Gísli Jóns- son, „ættaður úr Blönduhlíð, 46 ára". Trúlegt þykir mér, að þar sé um Gísla frá Hjaltastöðum að ræða, þó að föðurnafnið sé skakkt. Heiti sveitarinnar er rétt og aldur mannsins nákvæmur, því að hann hefði orðið 47 ára þá um haustið. Vel hefði getað dregizt um eitt missiri eða svo, að fréttin um lát hans bærist hingað heim og að það hafi villt. Ókunnugt er mér um, hvort sálmurinn, sem nefndur var í upp- hafi, hefur verið prentaður einhvers staðar áður en hann var tekinn upp í sálmabókina, en þar birtist hann fyrst í viðbætinum frá 1912. Auk hins umrædda sálms er mér kunnugt um aðeins eitt Jjóð, sem Gísli orti. Eru það eftirmæli um Hall fósturföður hans, sem dó 23. nóvember 1892, 87 ára að aldri. Er sami blærinn yfir því og sá, er mest einkennir sálminn, sem sé trú á Guð og tilbeiðsla Ijóssins. Kvæði þetta, sem til er ritað eigin hendi Gísla (nett og áferðarfalleg skrift) er nú í eigu dóttursonar Halls og nafna, Halls Benedikts- sonar, sem um langt skeið var starfsmaður við Mjólkursamlag K.E.A. á Akureyri. Og hann er nú einn af þeim sára fáu, sem muna Gísla í sjón, þótt óljóst sé. Hann minnist þess, að þá hann var enn í for- eldrahúsum, Garðshorni á Þelamörk, kom á heimili þeirra hjóna maður einn vel miðaldra, Gísli að nafni, vestan úr Skagafirði, og var einkar kært með honum og móður hans, Jóhönnu Hallsdóttur. Er augljóst, að Gísli hefur komið til að finna þessa fóstursystur sína. Þetta var að vetri til og ekki síðar en 1894—95, ef til vill einu ári fyrr. Eftir því sem Hall minnir, var Gísli vel meðalmaður á hæð, beinvaxinn en ekki þrekinn, góðmannlegur á svip, með jarpt hár og fremur andlitsfríður. Fyrir tæpum tuttugu árum spurði ég einn aldraðan Skagfirðing, nu látinn, um Gísla. Hann mundi hann allvel, en veitti mér litla fræðslu utan þá, að hann muni hafa verið vandaður maður og trúr í starfi, en stundum dálítið sérstæður í hugsun og háttum. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.