Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Side 72

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Side 72
72 Kristín Bjarnadóttir var tekin upp, sagði nýlega: „Það er alltaf sama sagan í þessu landi. Við tókum þetta efni upp þegar Danir voru að leggja það niður.“ (S., munnleg heimild, 27. nóvem- ber, 2010). Umræða Hvað fór úrskeiðis við innleiðingu nýju stærðfræðinnar í íslenska barnaskóla og kynningu á henni? Vandinn fólst ekki í að verið væri að taka eitthvað upp sem lagt hafði verið niður annars staðar eins og menn óttast svo oft í einangrun sinni. Þvert á móti var einn höfuðgallinn við að taka upp Bundgaard-námsefnið sá að að- eins var búið að fullsemja efni fyrir einn bekk af sex þegar hafist var handa við að þýða það á íslensku og enginn vissi hvaða stefnu það tæki þegar fram í sækti. Efni fyrstu tveggja áranna var fremur aðgengi- legt og það var ekki fyrr en í þriðja bekk sem stærðfræðin var sett fram af fullum þunga. Halda má fram að ákvörðun hafi verið tekin í fullmikilli fljótfærni og kenna þar um þorsta manna í nýtt efni eftir langvar- andi stöðnun. Ákvarðanir um innleiðingu nýju stærðfræðinnar voru teknar að bestu manna yfirsýn að því er talið var, bæði á Íslandi og annars staðar. Yfirvöld mennta- mála, stærðfræðingar og kennarar komu að ákvörðunum, en samt fór margt öðru vísi en ætlað var. Menntunarfræði stærð- fræðinnar rekur upphaf sitt til eftirmála nýstærðfræðinnar. Rannsóknir á því sviði eru orðnar umfangsmiklar en margt er enn á huldu. Nýja stærðfræðin, með hinum nýju reikniaðferðum, olli menningarlegu upp- námi í hinu einsleita þjóðfélagi á Íslandi um 1970. Færri höfðu dvalið erlendis við nám og störf en síðar varð. Algengara hefur orðið síðar að börn hafi lært önnur tilbrigði við reikniaðferðir í erlendum skólum og erlendir innflytjendur hafa flutt með sér nýja menningarstrauma á sviði stærðfræði sem öðru. Einhverjir hafa aldrei lært neina reikniaðferð en vasareiknar hafa breitt yfir þann vanda. Reynt var að kynna nýju stærðfræðina sem þátt í nútímavæðingu síns tíma til að „gæta heiðurs landsins og hagsmuna í menningarsamkeppni nútímans“ eins og Kristján Sigtryggsson sagði. Kynn- ingarstarfið, svo sem sjónvarpsþættirnir 0% 20% 40% 60% 80% 100% 1 2 3 4 5 6 Hlutfall nemenda með mismunandi námsefni eftir bekkjum 1976−1977 Eldra efni Bundgaard-efni Nýtt efni 3. mynd – Notkun kennslubóka í stærðfræði skólaárið 1976–1977. Bundgaard-námsefnið er horfið í fyrsta bekk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.