Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 125

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 125
125 Viðhorf tveggja leikskólakennara og aðferðir við valdeflingu leikskólabarna þrír flokkar innan greiningarlíkans þeirra Sigrúnar og Selmans. Þeir eru: (a) Stað- bundin viðhorf, (b) samþætt viðhorf og (c) samþætt og aðstæðubundin viðhorf. Starfsaðferðir flokkast samkvæmt því í: (a) Staðbundnar starfsaðferðir, (b) sam- þættar starfsaðferðir og (c) samþættar og aðstæðubundnar starfsaðferðir (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2007). Hér er greining á viðhorfum og störfum þeirra Guðnýjar og Júlíu dregin saman. Samkvæmt greiningarlíkani Sigrúnar og Selmans falla bæði viðhorf og starfs- aðferðir Guðnýjar í þriðja flokk, samþætt og aðstæðubundin. Hún vísar til leikskóla- fræða og annarra fræða, samfélagsins og annarra kennara. Guðný telur leikskóla- kennara þurfa að vera meðvitaða um það hvernig aðstæður þeir kjósa að skapa leik- skólabörnum, til að mynda í vali á uppeld- is- og kennsluaðferðum og námsefni, að aðferðirnar stuðli að vellíðan og valdefl- ingu barnanna. Guðný beitti sveigjanleika í kennsluaðferðum sínum, hún hlustaði eftir hugmyndum og áhuga barnanna að miklu leyti en börnin fengu stundum fyrir- mæli frá henni. Guðný fylgdist með hverju barni og lagði fram ögrandi verkefni þegar það hentaði eða hún sá að áhugi þess fór að dvína; barnið réð hvernig það leysti við- fangsefnið og hvar það vann verkið. Við- horf Guðnýjar til æskilegs leikskólastarfs tengjast skýrt þeim aðferðum sem hún notar í starfinu. Guðný leggur áherslu á vellíðan og valdeflingu barnanna og í starfi sínu stuðlar hún að valdeflingu þeirra með sameiginlegu valdi. Samkvæmt greiningarlíkaninu falla við- horf Júlíu í fyrsta flokk, staðbundin viðhorf. Hún ræðir eingöngu um barnahópinn sem hún vinnur með, í máli sínu vísar hún ekki til fræða, samfélagsins eða annarra kenn- ara. Hún talar um börnin í þátíð og nútíð en eingöngu um barnahópinn „sinn“. Starfsaðferðir Júlíu falla í annan flokk, það er samþættar starfsaðferðir. Hún beitti tví- hliða aðferðum, börnin áttu síðasta orðið um ákvarðanir. Júlía lagði fram efnivið fyrir börnin sem þau unnu frjálst með, hún rifjaði upp vinnuferli barnanna með þeim – hvað þau gerðu og hvað þau vildu gera næst. Þegar börnin rak í vörðurnar benti Júlía þeim á að sækja hugmyndir og þekkingu út fyrir leikskólann í stað þess að leggja fram eigin hugmyndir og þekkingu á viðfangsefninu. Viðhorf Júlíu til æski- legs leikskólastarfs tengjast að því leyti að hún leggur áherslu á ánægju og áhuga barnanna og varpar að nokkru leyti valdi til barnanna. Hafa ber í huga að flokkun sem þessi er ekki algild. Að einhverju leyti geta bæði Guðný og Júlía til dæmis fallið í annan flokk. Hins vegar getur verið gagnlegt fyrir leikskólastjórnanda sem vill stuðla að valdeflingu barnanna að greina í hvaða flokk kennararnir falla. Síðan getur hann blandað kennarahópnum þannig að kenn- ararnir vegi hver annan upp, t.d. þannig að kennarar sem búa yfir samþættum og að- stæðubundnum viðhorfum og nota slíkar starfsaðferðir geti vegið upp kennara sem eru staðbundnir í viðhorfum og störfum. Lokaorð Eins og fram hefur komið byggist þessi rannsókn á hugmyndum fræðimanna á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.