Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Side 161

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Side 161
161 „Nú er ég alveg búinn að fatta hvernig ég á að vera“ seinni höfundur hafði útbúið með hliðsjón af efni Crone og Horner (2003), Ervin og Radford (1997) og Kern, Dunlap, Clarke og Childs (1994). Tónhlaða (iPod) var notuð við að hljóðrita og hlusta á viðtölin. Við skráningu á tíðni, þ.e. fjölda til- vika um truflandi hegðun á 20 mínútna áhorfsbilum, voru notuð skráningarblöð frá seinni höfundi. Truflandi hegðun var skilgreind sem sýnileg röskun á kennslu eða námi nemenda með hávaða eða hreyf- ingum þátttakanda. Eitt tilvik truflandi hegðunar var til dæmis skráð ef þátttak- andi fór úr sæti án leyfis kennara, sneri sér við í sæti, potaði í samnemanda, fiktaði í hlutum ótengdum verkefni, talaði við samnemendur um annað en námsefni, greip fram í fyrir kennara eða samnem- anda, talaði hátt, mótmælti kennara eða kallaði eftir aðstoð kennara yfir bekkinn. Hver truflun sem aðgreind var með hléi eða þögn var talin eitt tilvik. Ef um sam- fellda truflun var að ræða taldist hvert byrjað fimm sekúndna tímabil vera eitt tilvik truflandi hegðunar. Sýndi nemandi nokkur ólík tilvik truflandi hegðunar á sama tíma voru öll talin. Tíðni truflandi hegðunar var metin með endurteknum mælingum í þeim kennslustundum þar sem hegðunarerfið- leika þátttakenda gætti helst að sögn um- sjónarkennara. Að fengnu samþykki for- eldra fékk fyrri höfundur leyfi kennara til að koma í kennslustund án fyrirvara og gera athuganir á hegðun þátttakenda, stundum í fylgd annars athuganda vegna mats á áreiðanleika skráninga. Hver mæl- ing varði í 20 mínútur og byrjaði 10 mín- útum eftir upphaf kennslustundar. Áður en formlegar mælingar hófust æfðu at- hugendur tíðniskráningu með því að bera saman niðurstöðurnar og ræða ósamræmi með hliðsjón af skilgreiningu markhegð- unar. Á þessu æfingaskeiði var skilgrein- ingin útfærð eftir þörfum og nákvæmni í skráningu aukin þar til náð var yfir 80% samræmi milli óháðra skráninga. Áreiðan- leiki tíðniskráninga var reiknaður með því að bera saman óháðu mælingarnar, deila lægri tölunni í þá hærri og margfalda með 100. Mat á áreiðanleika tíðniskráninga var gert í 9,8 til 88% mælinga á hverju skeiði rannsóknarinnar eða í 20,2% mælinga alls. Áreiðanleiki tíðniskráninga reyndist vera frá 85,4% upp í 96,0% eða að meðaltali 90,5%. Athugendur létu alltaf lítið á sér bera og reyndu að hafa sem minnst áhrif á framgang kennslustundarinnar. Allar at- huganir fyrir íhlutun voru gerðar áður en þátttakendur höfðu fengið vitneskju um rannsóknina eða hegðunarmælingarnar, til að fyrirbyggja möguleg áhrif á hegðun þeirra. Nærvera athugenda hafði að sögn kennara lítil áhrif á þátttakendurna, fyrir utan Einar sem virtist meðvitaður um að verið væri að fylgjast með sér og sýndi betri hegðun í athugunum en í öðrum kennslustundum. Virknimat Að fengnu skriflegu samþykki for- eldra og kennara þátttakenda voru tekin virknimatsviðtöl við umsjónarkennara til að skilgreina nánar erfiðu hegðunina og mögulega áhrifaþætti hennar. Að viðtöl- unum loknum gerði fyrri höfundur beinar athuganir í þeim kennslustundum þar sem helst bar á erfiðleikum hjá hverjum þátttakanda að sögn kennaranna. Í öllum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.