Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Qupperneq 12
S k ú l i S k ú l a s o n 12 TMM 2014 · 2 í samræmi við þekkingarstig okkar og stíga varlega til jarðar, sérstaklega í samskiptum við hið óþekkta í náttúrunni. Að sama skapi eigum við að beina sjónum okkar að þeim gjöfum sem náttúran veitir okkur, umgangast þær af virðingu, varðveita og leitast við að skilja þær og gæði þeirra betur. Þau gæði sem eru hvað augljósust er lífið sjálft. Þetta endurspeglast í orðum Guðmundar Páls Ólafssonar sem vitnað er til hér í upphafi. Trúarbrögð, heimspeki, vísindi og listir hafa frá örófi alda glímt við stöðu mannsins andspænis óendanleika, margbreytileika og óskiljanleika náttúr- unnar. Og sú sýn, skilningur eða þekking sem við höfum öðlast með þessum hætti hefur lagt grunninn að tilveru okkar og öllu sem við getum leyft okkur að kalla menningu. vísindin móta samfélög mjög mikið og sú þekking sem þau hafa borið með sér er til dæmis grundvöllur nútímamatvælaframleiðslu, heilsuþjónustu og skólastarfs. Í þessu felast mikil verðmæti, sem hafa beina skírskotun til siðferðilegra gilda sem tengjast m.a. breytni okkar. Á sama tíma og þekkingin stóreykur almenn lífsgæði og gefur mikla möguleika á að bæta mannlífið, er vísindaþekkingu jafnframt misbeitt, t.d. í þágu stríðs- reksturs eða til að styrkja framleiðslu á efnum sem menga náttúruna og spilla umhverfi okkar. Í þessum hugleiðingum ætla ég að fjalla um þátt vísindanna í að skilja náttúruna. Greinin er tileinkuð náttúrufræðingnum Guðmundi Páli Ólafs- syni. Ég ætla að draga athyglina að tveimur atriðum sem mér eru öðru fremur hugleikin í þessu sambandi. Í fyrsta lagi beini ég sjónum að stöðu vísindamanna andspænis öllu hinu óþekkta og hvernig náið samband vísindamanns við náttúruna felur í sér djúpar tilfinningar sem geta tekið á sig mynd vináttu eða ástar, sem verður nokkurs konar leiðarljós við að afla nýrrar þekkingar og að skilja gildi hennar. Ég mun halda því fram að í slíku ferli liggi bæði uppruni og siðferðileg túlkun þeirra gilda – eða verðmæta – sem hér um ræðir. Í öðru lagi dreg ég athygli að þeim áhrifum sem vélræn efnishyggja hefur haft á mörg nútímavísindi, skilning þeirra og túlkun. Hér mun ég benda á hvernig þessi efnishyggja sniðgengur siðferðilegan skilning á þeim verðmætum sem um ræðir; að við séum í raun vitni að afsiðun vísinda og fræða með ófyrirsjánlegum afleiðingum fyrir mannkynið og lífið á jörðinni. Ég mun halda því fram að andsvarið við þessari atburðarás sé að beina sjónum mun meira að því hvernig ferlar og kerfi náttúrunnar eru sam- tengd og hvernig vísindamaðurinn er órofa hluti þessa samhengis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.