Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Side 18
S k ú l i S k ú l a s o n 18 TMM 2014 · 2 á vísindum almennt í samfélaginu og hvers kyns bábiljur og vitleysur vaði uppi. Í þessu felst m.a. vandi nútímans – efnishyggja er mikil, þekking er of sjaldan nýtt skilyrðislaust til að skapa betra líf á jörðinni og umgengni okkar við sjálf okkur, annað fólk og náttúruna ber þess skýr merki. Lokaorð Þrátt fyrir þessa gagnrýnu sýn á stöðu þekkingar í nútímasamfélögum er ég bjartsýnn fyrir hönd mannsins og náttúrunnar. Ástæða þess er ekki síst sú að við ráðum enn yfir hugsun og vinnubrögðum sem skapa mikilvæga þekk- ingu sem veitir okkur djúpan og gefandi skilning á veröldinni og nota má til bæta heiminn. Meðan svo er getur maður ekki annað en haft trú á menn- ingunni. En til þess að menningin megi dafna þurfum við að sameinast um að rækta það góða, fallega og sanna í tilverunni. Eða eins og orð Guðmundar Páls Ólafssonar tjá svo vel og vísað var til í upphafi þessarar hugleiðingar: „Ef til vill mun maðurinn aldrei þroskast svo að hann öðlist heildarsýn á Móður Jörð en hann getur sannarlega komist nær því marki. Til þess þarf hann ekki að leggja mikið á sig en hann þarf bæði að vita hver hann er og vanda sig betur við að lifa.“ Þessi hugleiðing er tileinkuð náttúrufræðingnum Guðmundi Páli. Hann þroskaði samband sitt við náttúruna á fallegan hátt og hann skildi mörgum öðrum betur mátt og mikilvægi þekkingar til að skilja verðmæti náttúr- unnar og gæta þeirra betur. Þetta má sjá í öllum verkum hans og gjörðum. Þekkingarleit hans, miðlun til samfélagsins og barátta fyrir málstað móður jarðar var knúin áfram af orku vináttu og ástar hans á náttúrunni. Með einlægri vináttu bætti Guðmundur Páll Ólafsson heiminn.23 Heimildir Einstein, Albert 1931. The world as I see it. Forum and Century, volume 84. New York: Forum Publishing Company, U.S.A. Guðmundur Páll Ólafsson 2013. Vatnið í náttúru Íslands. Mál og menning, Reykjavík. Keller, Evelyn Fox 1983. A Feeling for the Organism: The Life and Work of Barbara McClintock. W.H. Freeman and Co. San Francisco, U.S.A. Lewontin, Richard C. 1991. Biology an Ideology: The Doctrine of the DNA. House of Anansi Press Limited, Canada. Martin, Jane Roland 1988. Science in a different style. American Philosophical Quarterly 25: 129–140. Páll Skúlason 1998. Umhverfing: Um siðfræði umhverfis og náttúru. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Rhoads, Bruce L. 2006. The dynamic basis of geomorphology reenvisioned. Annals of the Associa- tion of American Geographers 96: 14–30. Skúli Skúlason 1994. Um vísindi og veruleika. Bls. 309–214 í Róbert H. Haraldsson & Þorvarður Árnason Náttúrusýn: Safn greina um siðfræði og náttúru. Rannsóknastofnun í siðfræði, Reykjavík. Steindór J. Erlingsson 2002. Genin okkar: Líftækni og íslenskt samfélag. Forlagið, Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.