Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Page 19
A ð h a fa t i l f i n n i n g u f y r i r n á t t ú r u n n i í v í s i n d u m TMM 2014 · 2 19 Tilvísanir 1 Guðmundur Páll Ólafsson (2013), bls. 52. 2 Guðmundur Páll Ólafsson (2013), bls. 52. 3 Páll Skúlason (1998) gerir í þessu sambandi greinarmun á umhverfi eða mannheimi og náttúru eða alheimi, sjá myndræna framsetningu hans bls. 32. 4 Ég nota hugtakið viðfangsefni hér í víðum skilningi með tilvísun til þess hvað vísindamaður er að rannsaka. Öll vísindastarfsemi beinist að ákveðnum viðfangsefnum, t.d. afmörkuðum fyrirbærum og ferlum náttúrunnar. 5 vísindaleg niðurstaða er sjaldnast endastöð í rannsóknum. Það er eðli góðra vísinda að halda áfram og bæta þekkinguna sífellt, en ekki trúa að niðurstaða ákveðinnar rannsóknar sé endan- legur sannleikur sem ekki þurfi frekari skoðunar við. 6 Ég (1994) fjalla sérstaklega um þessa vináttu sem ákveðið form vísindalegrar aðferðar. Sjá líka Martin (1988). 7 Einstein (1931), bls. 193. Tilvitnun á ensku: „The most beautiful thing we can experience is the mysterious. It is the source of all true art and all science. He to whom this emotion is a stranger, who can no longer pause to wonder and stand rapt in awe, is as good as dead: his eyes are closed.“ 8 Sjá: http://www.educationscotland.gov.uk/scotlandshistory/20thand21stcenturies/alexanderf- leming/index.asp; skoðað í apríl 2014. Tilvitnun á ensku: „I did not invent penicillin. Nature did that. I only discovered it by accident.“ 9 Keller (1983). 10 Keller (1983), bls. 69. Tilvitnun á ensku: „Well, you know, when I look at a cell, I get down in that cell and look around.“ 11 Keller (1983), bls. 117. Tilvitnun á ensku: „when I was really working with them I wasn‘t outside, I was down there. I was a part of the system. I was right down there with them, and everything got big. I even was able to see the internal parts of the cromosomes – actually everything was there. It surprised me because I actually felt as if I were right down there and these were my friends.“ 12 Keller (1983), bls. 198. Tilvitnun á ensku: „I start with the seedling, and I don‘t want to leave it. I don‘t feel I really know the story if I don‘t watch the plant all the way along. So I know every plant in the field. I know them intimately, and I find great pleasure to know them.“ 13 Martin (1988) ræðir þessa aðferð ítarlega, m.a. með tilvísun til nálgunar McClintocks. 14 Martin (1988). 15 Martin (1988); sjá líka umfjöllun um vináttuaðferð í vísindum í Skúli Skúlason (1994). 16 Sjá Skúla Skúlason (1994). 17 Guðmundur Páll Ólafsson (2013), bls. 52. 18 Sjá t.d. umfjöllun í Rhoads (2006). 19 Bruce L. Rhoads (2006) fjallar á áhugaverðan hátt um þessi mál í tengslum við jarðvísindi nútímans, sérstaklega landmótun (geomophology), og framsetning mín hér er undir nokkrum áhrifum frá umjöllun hans. varðandi notkun mína á hugtakinu efnishugsun (substance thinking) þá legg ég það ekki að jöfnu við vélræna efnishyggju, heldur frekar ákveðna hugsun sem einkennir mörg nútímavísindi og er undir miklum áhrifum vélrænnar efnishyggju. 20 Þróunar- og erfðafræðingurinn Richard C. Lewontin hefur mikið skrifað um þetta vandamál, t.d. Lewontin (1991). Einnig bendi ég á góða umfjöllun Steindórs J. Erlingsonar (2002) um þessi mál. 21 Eitt form þess er dogmatismi, þar sem t.d. ákveðinni reglu um gang mála í náttúrunni er trúað sem sannri án þess að hún sé sannreynd (þ.e. gagnrýninni hugsun er ekki beitt). 22 Þessar kenningar eru dæmi um fræði sem byggja mjög mikið á athugunum og skilningi á kvikum (dynamic) ferlum og samvirkni (synergy). 23 Hugleiðing þessi er byggð á erindi sem flutt var á málþinginu: Lífið er félagsskapur – Málstofa um Guðmund Pál Ólafsson, sem haldið var á Hugvísindaþingi föstudaginn 14. mars 2014. Ég vil þakka Þorvarði Árnasyni fyrir að að skipuleggja málstofnuna, sem að mínu mati tókst ákaflega vel, og bjóða mér þátttöku. Einnig vil ég þakka Guðmundi Andra Thorsyni, Hilmari Malmquist, Páli Skúlasyni og Sólrúnu Harðardóttur fyrir yfirlestur og góðar ábendingar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.