Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Qupperneq 61
K y n l e g a r s ö g u r TMM 2014 · 2 61 Sagan hefst beinlínis á samningi milli tveggja persóna sem báðar eru jafn- framt sögumenn og tvö sjálf höfundarins. Þetta eru þær Gríms og Dísa en klofninginn má rekja til þess þegar vigdís var 10 ára gömul og var nauðgað á hrottalegan hátt. Þá kom hin svarta Gríms inn í líf stúlkunnar ungu og upp frá því eru þær tvær. Samningurinn kveður á um ákveðnar takmarkanir á því hvað Dísa má segja í sinni sögu og um hvað hún má fjalla. Þar er líka kveðið á um að vigdísi Gríms sé „leyfilegt að grípa fram í þegar henni finnst nauðsynlegt, sér að í óefni er komið eða efast ákaflega um sannleiksgildi þess sem skrifað er“ (10). Dísusaga kallar sjálfa sig skáldævisögu, og hún fjallar vissulega um ævi vigdísar þótt í henni megi líka greina ákveðið óþol gagnvart bernskuminn- ingum, sér í lagi bernskuminningum skálda. Það er ekki síst hin svarta Gríms sem tjáir þessi viðhorf, meðal annars þegar hún skellir þessu framan í Dísu: Á nú að fara að skrifa um foreldra og systkini og alls konar leiki og störf og hinar og þessar upplifanir, ha, á nú að byrja á blíðurullunni og sólin skein í heiði-minn- ingunum og blaðra um voðalegu sorgina sem seinna kom og um lífið sem þrátt fyrir allt er svo óvænt og skondið og undursamlegt á köflum? (104) Í Dísusögu fer enda lítið fyrir lýsingum á atburðum í lífi aðalpersónanna en þeim mun meira er fjallað um tengsl sögumannanna tveggja og aðstæður þeirra um það leyti sem bókin er að verða til í sextíu daga einangrun norður á Ströndum. Lesandinn verður líka margs vísari um fyrri bækur vigdísar og flókin tengsl þeirra við lífshlaup hennar sjálfrar. Klofningurinn sem lýst er í sögunni minnir auðvitað sterklega á skáldverk hennar, ekki síst Stúlkuna í skóginum sem gengur eins og rauður þráður í gegnum Dísusögu, en einnig aðrar bækur hennar, Kaldaljós og Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón eru til dæmis áberandi í samtölum þeirra Dísu og Gríms. Þriðja aðalpersóna sögunnar, elskhuginn Kisi, er líka viðtakandi hennar, sá sem bók Dísu er skrifuð til. Það getur verið freistandi á köflum að leggjast í einhvers konar spæjaraleik og reyna að komast að því hver hann er, þessi dularfulli lífsnautna- og bókmenntamaður sem býr í Laugarnesinu og virðist hafa skrifað ýmislegt um íslenskar bókmenntir. En sá spæjaraleikur myndi líklega seint leiða að raunverulegum manni af holdi og blóði. Kisi virðist tákna eitthvað annað en sjálfan sig, og þá er spurningin hvað hann stendur fyrir. Er hann lesandinn eins og Soffía Auður Birgisdóttir og Þórdís Edda Jóhannesdóttir hafa báðar stungið upp á?5 Það er engin ástæða til að útiloka þann lestur en það má líka stinga upp á annarri nálgun. Karlar í hópi skálda hafa frá upphafi vega átt sér skáldgyðjur, músur, sem eru holdgerving innblásturs til skrifa. Kisi virðist gegna svipuðu hlutverki í lífi Gríms, og þá felst í nafni hans orðaleikur þar sem karlar eiga mús(ur) á skáldkonan kisa. En hvort sem við lítum á kisa sem skáldgoð eða holdgerving lesandans er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.