Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Qupperneq 135

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Qupperneq 135
Á d r e pa TMM 2014 · 2 135 setningu þar sem yfsilon yrði aflagt og zetan líka en meira reynt að líkja eftir því hvernig fólk talar. Það er svo margt sem þarf að gera – íslensk fræði eru naumast til enn og hann veit að hann myndi koma að mestu gagni við að leggja grundvöll- inn að kenningum sem hægt væri að kenna við íslenska skólann.“32 Háskóli Íslands varð til við samein- ingu þriggja embættismannaskóla, Prestaskólans, Læknaskólans og Laga- skólans, og um leið var heimspekideild stofnuð. Skólanum var fyrst og fremst ætlað að mennta embættismenn en heimspekideildin hafði nokkra sérstöðu. Námi þar lauk með svokölluðu meistara- prófi í íslenskum fræðum, sem gaf engan sérstakan forgang að störfum hjá ríkinu. Það ætti því ekki að koma á óvart að helstu hvatamenn að stofnun vísindafé- lags Íslendinga og áhrifamenn þar fyrstu árin hafi verið kennarar við heimspeki- deildina. Fyrsti forseti félagsins var þannig Ágúst H. Bjarnason sem jafn- framt var fyrsti forseti heimspekideildar- innar. Í forgrunni voru rannsóknir á íslenskri tungu, bókmenntum, sögu og þjóðmenningu, orð sem við þorum vart að nefna, og þar voru á ferð sporgöngu- menn frumkvöðlanna í þessum fræðum sem flestir höfðu starfað í Kaupmanna- höfn. Íslensk fræði báru höfuð og herðar yfir önnur viðfangsefni langt fram eftir 20. öldinni og eiga enn ríkan sess í huga okkar. Þrátt fyrir fornan uppruna hefur þeim samt tekist að fara á stefnumót við tölvu- og upplýsingatæknina og hefur það valdið byltingu sem ekki sér fyrir endann á. Textagreining fornritanna fer nú t.d. fram í tölvum og fundnar hafa verið leiðir til þess að fá tölvur til að bæði tala og skilja íslensku.33 Síðustu áratugi hafa vísindin sótt fram á öllum sviðum þjóðlífsins. Þau hafa ekki eingöngu skapað okkur veraldlegan auð heldur hafa þau átt sinn þátt í því að skerpa sjálfsmynd okkar sem þjóðar og gera okkur kleift að takast á við breytta heimsmynd. Ísland er ekki lengur eyland og íbúarnir ofurseldir óblíðum náttúru- öflum til lands og sjávar um lífsviður- væri sitt. Nú skoppum við um í ólgusjó hagkerfis heimsins og þörfin er aldrei meiri en einmitt núna fyrir vísindalega hugsun og öflun nýrrar þekkingar. Þann- ig og einungis þannig getum við leyst aðsteðjandi vanda, skapað okkur ný sóknarfæri, ræktað menninguna og virð- ingu fyrir því sem við erum og viljum vera. við þurfum að rækta sérstöðu okkar og leggja áherslu á rannsóknir þar sem við höfum forskot eins og í íslensk- um fræðum og jarðvísindum hvers konar. Einnig er mikilvægt að grunn- stoðir þær sem við byggjum lífsviðurværi okkar á séu byggðar á sterkum fræðileg- um grunni. En við þurfum ekki síður að búa yfir þekkingu á fjölmörgum öðrum sviðum. við þurfum að geta tekið við alþjóðlegri þekkingu og aðlagað hana okkar aðstæðum en ekki síður verið virkir þátttakendur í hinu alþjóðlega vís- indasamfélagi og lagt þar gott til mál- anna. Í þessum dúr birtist ánægjuleg fyr- irsögn í Fréttablaðinu laugardaginn 23. nóvember síðast liðinn: Íslensk uppgötv- un gæti unnið á hungursneyð á heims- vísu. Í fréttinni var sagt frá því að ungur íslenskur vísindamaður og samstarfsfólk hans teldu sig hafa fundið aðferð til þess að búa til nituráburð með einfaldari hætti en áður hefur þekkst. Með nýtingu hennar mætti bæði auka fæðuöryggi í heiminum og draga úr mengun.34 En eru vísindin óskeikul? Margir efast um að þau geti leyst allan vanda og upp spretta spámenn sem afneita vísindalegri þekkingu og bjóða töfralausnir á silfur- fati. Allt of margir falla fyrir gylliboðum þeirra þrátt fyrir góða menntun og skýr- an huga. vissulega er vísindaleg þekking aldrei endanleg. Hún er í sífelldri endur-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.