Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 14

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 14
Jörðin snýst ekki aðeins mishratt, heldur hægir hún jafnt og þétt á sér. Jörðin snýst mishratt. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Per Collinder. IFORNÖLD syrgðu menn horfna gullöld, en samt lifðu menn þá í heimi þar sem margt furðulegt gat gerzt. Þeir gátu talað um að vagn sólarinn- ar hefði einu sinni stefnt til jarðar og nærri brennt hana til ösku. Og í Gamla testamentinu er frásögn af því hvernig sólin stóð kyrr í Gídeon og tunglið í Ajalon-dal. En umgerð frá- sagnarinnar sýnir hve sannfærð- ur sögumaðurinn var um óskeik- ulieik sólarinnar, sem markar dag og nótt með göngu sinni yfir himininn. Vér nútímamenn höfum alizt upp við þá skoðun, að það sé jörðin sem snýst um þúsund- mílna möndul sinn gegnum heimsskautin, og að hún mæli straum tímans af nákvæmni sem ekkert getur raskað. En fyrir hálfri annarri öld, þegar Edmund Halley forstjóri stjörnutumsins í Greenwich, var að rannsaka gamlar frásagnir af sólmyrkvum, komst hann að raun um, að fyrir tvö þúsund árum höfðu sólmyrkvarnir verið á eftir sínum tíma, en voru nú á undan honum, rétt eins og tunglið kæmi nú fyrr í beina línu milli sólar og jarðar og skyggði á sólina. Tunglið hlaut því að fara örlítið hraðar nú en fyrir tvö þúsund árum. Sjálfsagt er það rétt. En hundrað árum á eftir Halley tók Immanuel Kant þetta mál til íhugunar og sagði: Það þarf alls ekki að vera tunglið sem hreyfist hraðar. Það getur ver- ið jörðin sem fer hægar; það geta verið sjávarföllin sem tunglið kemur af stað á jörð- inni, sem hafa smámsaman dregið úr snúningshraða jarð- arinnar um möndul sinn. Vér vitum nú að Kant hafði rétt fyrir sér. Það var sem sé ekki aðeins tunglið, heldur einn- ig sólin og pláneturnar, sem virtust fara hraðar nú en áður. Og það hlýtur að stafa af því að snúningshraði jarðarinnar hefur minnkað. Það þarf um tvo miljarða hestafla til að hægja á jörðinni og auka lengd sólar- hringsins um þúsundasta hluta úr sekúndu á einni öld. Svo virð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.