Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 15

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 15
JÖRÐIN SNYST MISHRATT 13 ist sem sjávarföllin búi yfir þeirri orku. En það kom brátt fleira til sögunnar en þessi seinkun jarð- arinnar. Fyrir tveim mannsöldr- um fann stærðfræðingurinn Newcomb örlitla dularfulla ó- reglu á gangi tunglsins. Engin skýring fannst á þessari óreglu og ekki var hægt að segja fyr- ir um hana. En aftur fór svo að tunglið reyndist saklaust. Það er jörðin sem öðru hverju hægir örlítið á sér og herðir síðan á sér aftur, hvorttveggja af jafn- óútreiknanlegri ástæðu. Áður en vér höldum lengra skufum vér líta svolítið aftur. Stjömufræðingar geta nú greint á milli ekki færri en þriggja ólíkra breytinga á gangi jarðar- innar. Tvær þeirra hefur þegar verið drepið á. Önnur er hin af- ar hægfara seinkun á snúningi jarðarinnar frá árþúsundi til ár- þúsunds. Orsök hennar eru sjáv- arföllin í hinum grunnu höfum jarðarinnar, einkum í Berings- sundi. Þessi seinkun er svo hæg að sólarhringurinn styttist að- eins um eina sekúndu á þúsund öldum. En eftir einn ármiljarða verður dagurinn orðinn helmingi lengri en hann er nú., og að lok- um verður dagurinn eitt ár, jörðin snýr alltaf sömu hlið að sólinni en á hinni hliðinni verð- ur eilíf nótt. Ástæðulaust er þó fyrir mannkynið að kvíða þeirri stund, því að samkvæmt þekk- ingu vorri nú verður sólin þá orðin köld og allt líf slokknað á jörðinni. Hin hægfara breytingin er duttlungafull og óútreiknanleg. Hún minnir á járnbrautarlest sem hægir á sér á leið upp brekku, en eykur svo hraðann þegar hún kemur á jafnsléttu. Vér vitum að á tímum þrjátíu ára stríðsins snerist jörðin hrað- ar en nú. Síðan hægði hún á sér og á tímum frönsku byltingar- innar var hún næstum eins mik- ið á eftir. Næstu öld á eftir flýtti hún sér, seinkaði sér svo aftur og tók enn á ný að flýta sér kringum 1920. Sem stendur ,,er hún því sem næst % úr mínútu á undan“ og hefur svo verið þrjá síðustu áratugina. Þessar tvennskonar breyting- ar munu stjörnufræðingarnir geta reiknað út ef þær ske á nógu löngum tíma. En þeir geta ekki sagt oss, t. d. þegar jörðin breytti gangi sínum 1920, hvort það gerðist á tveimur árum, einum mánuði eða viku. Þeir geta mælt tímann svo ekki skakki meira en nokkrum hundruðustu hlutum úrsekúndu. En breytingarnar á lengd sólar- hringsins nema aðeins tveim þúsundustu hlutum úr sek. Þess- vegna vitum vér ekki enn hvað valdið hefur hinum óreglulegu breytingum á snúningi jarðar. En vér vitum að fljótin flytja sand og leir til hafs, hafsbotn- inn getur sigið eða risið og heimsskautaísinn getur vaxið eða minnkað. Sem stendur fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.