Úrval - 01.05.1953, Side 20

Úrval - 01.05.1953, Side 20
18 TJRVAL, þegar ský kemur á hana veld- ur það blindu. Þetta má laga með því að taka heilbrigðan homhimnubút úr nýdánum manni og skera burt jafnstór- an bút úr ógagnsæju horn- himnunni og fella hinn inn í staðinn. Ýmislegt veldur því að þessi skurðaðgerð er ákaflega vanda- söm. I fyrsta lagi er hornhimn- an einhver seigasti vefur lík- amans. Svo er einnig yzta himna augans, hvítan, sem festa verður hinn ágrædda bút við. Að sauma saman svona seiga, hála vefi þannig að þeir falli saman svo að hvergi komi brún, krefst mikillar leikni. Til hjálpar nota læknar oft gleraugu með stækkunarglerj- um. Þeir nota örlitlar, hárbeitt- ar, íbjúgar nálar og hárfínan þráð. Það er vandasamt nám fyrir læknanemann að læra að sauma. Fæstir karlmenn hafa eins lipra fingur og konur. Auk þess getur konan hagrætt saumadóti sínu í kjöltunni, en læknirinn verður að halla sér fram yfir skurðarborð og beita nálinni oft djúpt í iðrum sjúkl- ingsins og sauma í vefi sem eru hálir eins og áll. Lækna- nemar æfa sig á lökum og læra hnúta, fyrst berhentir og síð- an með gúmmíhanzka. Það er ekki auðvelt að sauma eða hnýta litla, trausta hnúta með hanzka á höndunum — þó að skurðlæknishanzkar séu að vísu orðnir svo liprir að undrum sætir. Næst æfa nemarnir sig á dýrahræjum. En jafnvel eftir þessa æfingu er það alltaf erfið raun fyrir ungan lækni að sauma fyrsta sjúkling sinn. Rosknir og þaulæfðir skurð- læknar eru ekki upp úr því vaxnir að æfa leikni sína með nálina. Alexis Carrel, sem var heimskunnur skurðlæknir, var sífellt að æfa sig á hnútum til að bæta leikni sína. Hann gekk alltaf með hylki utan af eld- spýtustokk og fínan þráð í vas- anum. Svo stakk hann tveim fingrum inn í lokið og æfði sig í að hnýta þar hnúta skjótt og örugglega. Nú á tímum hefur skurð- læknirinn ótal gerðir þráða og nála tiltækar. Að minnsta kosti 100 þráðagerðir eru til fyrir augnskurði eingöngu, og hundruð annarra fyrir annars- konar skurðaðgerðir. Þeir fín- ustu eru 1/40 úr millímetra í þvermál og þeir gildustu um 1,3 mm. Margskonar efni hefur verið notað í þræðina: ýmsir jurta- þræðir, dýra- og mannshárv málmþræðir úr silfri, gulli og stáli. Nú eru mest notaðir þræð- ir úr bómull, silki, kattar- görnum, stáli og tantalum, sem er málmur. Kattargarnir (cat- gut) eru raunar ekki úr kött- um heldur úr kindum. Strengir úr hörpum og öðrum hljóðfær-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.