Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 22

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 22
20 tJRVAL lega notuð við æðar og víða innvortis. Sérhvern þráð verður að binda traustlega og binda verð- ur fyrir hverja sundurskorna æð. Við stórar skurðaðgerðir, svo sem þegar tekið er brjóst af konu, getur þurft að binda fyrir allt að hundrað æðar eða jafnvel fleiri. I Encyclopedia of Knots (Hnútaorðabókinni) eru taldir fleiri en 1400 hnútar, en flest- ir skurðlæknar láta sér nægja þrjá eða fjóra. Algengastur er línuhnúturinn (báðir endar lagðir saman og einföldum hnút brugðið á). Einnig eru notaðir réttur rembihnútur og rennihnútur. Sérhver líkamsvefur krefst sinnar sérstöku saumaaðferð- ar, en nokkrum meginreglum er alltaf fylgt. Vef má aldrei teygja; sporin verða að vera þétt en ekki svo þétt að þau herpi saman vefinn eða skemmi hann. Takmarkið er að fá vef- ina til að liggja eins og þeir voru fyrir. Þegar skurðlæknirinn hefur lokið við að „fara inn í“ sjúkl- ing, t. d. við gallblöðruskurð- aðgerð, bíður hans margskonar saumaskapur. Fyrst verður hann að loka lífhimmmni sem umlykur innyflin í kviðarhol- inu. Til þess notar hann „cat- gut". Þar næst þarf hann að sauma saman vöðva, sem er erfitt því að þeir halda ekki vel sporum. En skurðlæknirinn setur þó í þá nokkur laus spor til þess að þeir falli saman. Þá er bandvefurinn saumaður saman. Ef sjúklingurinn er feitur kann að vera nauðsyn- legt að draga saman fituvef með nokkrum sporum. Loks er húðin saumuð saman. Til þess er notaður silki- eða bómullar- þráður — aldrei „catgut", sem ertir — eða tantalum klemmur, sem loka vel og auðvelt er að koma fyrir og taka burtu. í fjóra daga halda þræð- irnir einir saman vefjunum. IJr því fer græðslan að hjálpa til og eftir 14 daga á skurðurinn að vera fullgróinn. Ef læknir- inn hefur unnið verk sitt vel sést aðeins ljósrautt, þráð- mjótt ör, eftir þrjá mánuði á það að vera næstum alveg horf- ið. Málmplötur eða naglar eru notaðir til að halda saman beini. Stundum er þó bein saumað, t. d. hnéskelin, hún er saumuð með tantalumþræði. Innyflin er erfitt að sauma — einkum vegna þess að saumur- inn verður að vera loftþéttur. Hinn minnsti leki út í kviðar- holið getur valdið lífhimnu- bólgu. Svipuðu máli gegnir um slagæðar — leki í þeim getur valdið innvortisblæðingu. Fram hafa komið margar snjallar hugmyndir sem miða að því að auðvelda saum á slagæðum. Tilraunir hafa verið gerðar með sykurpípur í æð- um. Eiga þær að gegna sama
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.