Úrval - 01.05.1953, Side 34

Úrval - 01.05.1953, Side 34
32 tJRVAL Þegar föður piltsins var sagt að „drengurinn“ væri í eðli sínu stúlka, brást hann reiður við og þvertók fyrir að kynferði hans væri breytt. Þegar pilturinn var orðinn fullþroska athugaði læknirinn hann aftur, en staðfesti aðeins fyrri úrskurð sinn. Þrem dög- um eftir að pilturinn kom af spítalanum framdi hann sjálfs- morð. Hann gat ekki hugsað sér að lifa sem kvenmaður. Jafnvel þótt hermafródítum sé breytt með skurðaðgerð eru þeir allt annað en öfundsverðir af hlutskipti sínu. Þeir eiga í stríði við sjálfa sig og samfé- lagið. Við þekkjum mörg dæmi um „rétt skapað“ kvenfólk, sem vegna rangrar kirtlastarfsemi fær ýmis karlkvnseinkenni — dimma rödd, skeggvöxt og þrek- legar axlir; og einnig „rétt skapaða" karlmenn sem fá kvenleg einkenni — háa rödd, breiðar mjaðmir og mjóar axl- ir. Þetta er byrði á þessu fólki. En hversu miklu erfiðara er þa ekki fyrir hermafródítana, sern hafa alizt upp t. d. sem stúlk- ur, verið innrættir kvenlegir eiginieikar og vanizt að líta á líkama sinn sem konulíkama, en eru svo skyndilega orðnir karlmenn með öllu sem því fylgir í breyttu tilfinningalífi og viðhorfum? Sumum er gef- ið þrek til að standast þessa raun. Svo var um hermann- inn, sem varð Christine Jörgen- sen. „Ég varð að losa mig við líf sem ég vissi að mundi alltaf verða mér framandi," sagði hún í sjúkrarúmi sínu á Ríkis- spítalanum, „því að ég óttaðist að andlegri heilsu minni yrði hætta búin ella. Ég verð nú að einbeita rnér að því að þroska með mér nýjan persónuleika. Það er ekki frítt við að dálítill skjálfti sé í mér. Ekki ætla ég mér samt að gera mér þessa reynslu mína að féþúfu,“ bætti hún við mjúkri, kvenlegri röddu. „Ef ég segi einhverntíma sögu mína þá verður það til uppörvunar öðr- um sem eins er ástatt fyrir og mér. Vandamál mitt er í raun- inni aðeins læknisfræðilegt vandamál, líkt og lamaða drengsins hérna í næstu stofu við mig. Það sem mestu máli skiptir er að trúa því að unnt sé að sigrast á erfiðleikunum, að allt fari vel að lokum.“ Ástæðan til þess að Amor er svo óhittinn nú á dögum er sú, að hann horfir á nælonsokkana meðan hann skýtur á hjartað. — English Digest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.