Úrval - 01.05.1953, Side 38

Úrval - 01.05.1953, Side 38
Nokkur hættumerki: Ertu siþreyttur? Áttu erfitt með að taka ákvarðanir? Ertu þrætugefinn eða ertu jábróðir? Geðrœn vandamál hversdagslífsins. Grein úr „Cosmopolitan", eftir Maurice Zolotow. ESSI GREIN er um þig og mig og konuna sem býr í ibúðinni við hliðina. En fyrst og fremst um þig! Undir eins og talið berst að konunni við hliðina (þessari sem talar allan daginn), eða manninum sem kvæntist systur þinni (og sem getur ekki keypt svo mikið sem hálsbindi án þess að ráðfæra sig við móður sína), ert þú ekki í neinum vandræðum með að koma auga á það, sem broslegt er í fari þeirra. Þú veizt að konan í íbúðinni við hliðina þjáist af því sem taugalæknar kalla þrá- hyggju. Hún verður að tala! Og þú veizt að mágur þinn er sjúk- lega háður móður sinni. Alla þessa galla ertu fljótur að sjá hjá öðrum, en — og hér er það sem skórinn kreppir að: sérðu þá líka hjá sjálfum þér? Sennilegast er að í daglegu lífi þínu sýnir þú sjúkleg viðbrögð af svipuðu tagi, en að þér finn- ist þau alveg eðlileg, af því að þau falla ef svo mætti segja inn í mynd hins hversdagslega lífs þíns. Sjúkleg viðbrögð geta komið í veg fyrir að hjónaband þitt verði hamingjusamt, þau geta valdið því að þér mistakist við störf þín, að þér gangi illa að umgangast annað fólk, og að þú njótir ekki samvistanna við böm þín sem skyldi. Þau geta gert smámuni sem ættu að vera krydd lífsins — eins og t. d. það að kyssa konuna þína — að þungri byrði. Þau geta breytt atriðum, sem ættu að vera sjálfsagðir hlutir, t. d. kaup til heimilisins, að martröð og sálarstríði. Þau geta eitrað líf þitt með heilabrotum, vonbrigð- um, taugaþenslu og ótal öðrum plágum, allt frá höfuðverk til hægðatregðu. Þau geta neytt þig til að einangra þig algerlega frá umhverfi þínu. En hvemig geturðu vitað, hvort það sem þú gerir er vott- ur um sjúklegar tilhneigingar ? Dr. Lewis Wolberg, kunnur sál- könnuður í New York, fullyrðir að næstum allt, sem maður tek- ur sér fyrir hendur af miklum ákafa, geti verið af sjúklegum toga spunnið. Það er ekki sjálft verkið sem máli skiptir, eða kvíðinn sem kannski grípur mann — við höfum öll okkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.