Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 45

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 45
GÓÐ SAGA 43 minnsta kosti að sýna að hún sé ekki á þeirra bandi. Mamma fer fram í eldhús og kemur inn með rjúkandi fat. „Blóðmör, nei sjáum til! Ojæja — hvað munar um einn kepp í sláturtíðinni . . . “ Nú er Bei'it viss um að pabbi hefur komið við á einum þess- ara óttalegu staða með þessum körlum sem láta konurnar sín- ar sitja heima og bíða með kvöldverðinn. En að hann skuli aldrei geta lært að haga sér skynsamlega. Að hann skuli ekki skilja að heimskulegast af öllu er einmitt að gera að gamni sínu við mömmu á eftir. Hann hefði átt að sitja þögull eins og rotta á stólnum sínum og klára matinn sinn. Þá hefði mamma kannski ekki tekið eftir neinu. „Segðu þá söguna, pabbi,“ segir Þór. Hann hefur tekið sér væna blóðmörssneið og stóra hrúgu af rófustöppu, alveg eins og pabbi, og hrærir svo öllu saman með gaflinum. Alveg eins og pabbi. f öryggisskyni tekur Berit aðeins örlítinn bita. Mamma á ekki að vera útundan bara af því að þessi átvögl hrúga á diskana sína. „Já, hún var ágæt. Hlustaðu nú á Karen . . . vertu nú í svo- lítið góðu skapi. Skrifstofu- stjórinn er ókvæntur eins og þú veizt og hefur gamla ráðskonu — bölvað skass . . . “ Mamma sendir ískalt augna- tillit þvert yfir borðið. „Mér þætti vænt um ef þú hugsaðir til bamanna einstöku sinnurn, áður en þú lætur út úr þér þessi smekklegu orðatiltæki þín.“ „Góða mín,“ segir pabbi gæflyndur. „Þetta voru ekki mín orð . . . það var skrif- stofustjórinn sjálfur sem . . . “ Mamma hrindir frá sér disk- inum. Berit fær sting í brjóstið. Nú kemur það . . . nú kemur það. Hörðu, sáru orðin sem allt- af koma. „Ég efast ekki um að þið skrifstofustjórinn hafið skemmt hvor öðrum yfir glösunum með sögum af ráðskonunum ykkar. Því hvað er ég annað en ráðs- kona? Að vísu kauplaus. Það er auðvitað dálítill munur. Og svo á ég ekki eins hægt með að segja upp vistinni. Þó ekki skorti viljann til þess. En segðu bara söguna. Segðu börnunum þínum söguna, svo að þau fái eitthvað til að hlæja að.“ Pabbi verður fyrst blóðrauður í framan. Andartak er hann sem klumsa. Svo slær hann lóf- anum í borðið, það er þungt eu ekki sérlega áherzlumikið högg. Það minnir Berit allt í einu á selinn sem hún sá í dýragarð- inum einu sinni, þegar hann lamdi hreyfunum í vatnið og komst ekki upp úr. Hana svíður fram í augun. En hún vill ekki gráta. Því pabbi er heimskur. Heimskur. Heimskur. „Ég er alveg hættur að skilja,“ segir pabbi. Rödd hans er ráðlaus. „Mér gengur æ ver G*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.