Úrval - 01.05.1953, Side 50

Úrval - 01.05.1953, Side 50
48 ÚRVAL gert slíkt ægibákn að viðráðan- legu tæki, enda tengja menn miklar vonir við notkun hans í fullkornnar reiknivélar, og á það kannski eftir að verða drýgsti skerfur hans til vís- indalegra framfara. RCA hef- ur þegar smíðað eina transist- orreiknivél og er hún tíu sinn- um minni og notar þrjátíu sinnum minni orku en jafn- margbrotin reiknivél með lömp- um. 1 byggingu sjálfvirkra tal- símastöðva mun transistorinn valda byltingu. Stöðvarnar geta orðið margfalt fyrirferðar- minni og sparari á orku en nú, og jafnframt verður þá hægt að hafa stöðvarnar margbrotn- ari og láta þær anna fleiri númerum en nú er framkvæm- anlegt með góðu móti. Á minna en hálfri öld hefur rafeindalampinn gjörbreytt tæknimenningunni. Allar líkur benda til að transistorinn muni valda jafnmiklum breytingum. HÍ? ?H? Ung-ur hcimspekingur. Nonni litli sagði við pabba sinn um daginn: „Pabbi, þú veizt að sagt er að það megi þekkja mann af þeim sem maður er með ?“ „Já,‘‘ sagði pabbi hans, „og það er satt“. „En það er eitt sem ég skil ekki, pabbi,“ sagði Nonni. „Er góður maður vondur af því að hann er með vondum manni, eða er vondur maður góður af því að hann er með góðum manni ?“ — Magazine Digest. 'k l>unnt móðureyrað. Maður nokkur var staddur í matvörubúð, þar sem kaupend- urnir afgreiða sig sjálfir, safna vörum sinum á litinn vagn og greiða þær nálægt útgöngudyrunum. Maðurinn var búinn að afgreiða sig og var á leiðinni með vagninn til gjaldkerans, þeg- ar á vegi hans urðu nokkrar konur, sem voru niðursokknar í samræður og lokuðu fyrir honum leiðinni. „Viljið þið gera svo vel að víkja,“ sagði hann. Enginn hreyfði sig. „Má ég komast áfram?“ sagði maðurinn og brýndi raustina. Ein kona vék úr vegi. „Passið þið nælonsokkana ykkar!" kallaði hann þá. Þetta hreif. Hópurinn tvístraðist í ofboði. Magazine Digest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.