Úrval - 01.05.1953, Side 57

Úrval - 01.05.1953, Side 57
Stutt ræða, flutt á umræðufundi í Norska sttidentafélaginu. * I hverju er hókmenntum nútímans áfátt? tJr „Kvinnen og tiden“, eftir Inger Hag'erup. IHVERJU er norskum nú- tímabókmenntum áfátt ? Það er ekki vandalaust fyrir þann, sem sjálfur er rithöfundur, að svara þessari spurningu. Svarið hlýtur sem sé að miklu leyti að verðapersónulegs eðlis. Forskrift um það hvemig skáldskapurinn eigi að vera, ætla ég af góðri og gildri ástæðu ekki að gefa, það mundi aðeins hitta sjálfa mig. Annað mál er, að skáldin sjálf geta einnig fundið að eitt- hvað skorti á, en áður en ég vík orðum að því í hverju mér finnst norskum nútímabók- menntum áfátt, verð ég fyrst að skýra hvernig mér finnst þær vera. Og þá verð ég að segja þ>að strax, að mér er ógerlegt að greina norskar bókmennt- ir frá evrópskum bókmennt- um — og þá einkum skan- dínavískum bókmenntun — sem heild. Vér lifum við sömu að- stæður, í sama heimshluta, og eigum við sömu vandamál að etja. Þessvegna hafa vestm-- evrópskar nútímabókmenntir veigamikil sameiginleg einkenni. Stundum getur verið gagnlegt að sjá sjálfan sig utan frá með alveg nýjum augum. Sú reynsla féll mér í skaut fyrir tveim ár- um á Pushkinhátíð í Moskvu. Túlkur minn var ungur stúdent, sem talaði óaðfinnanlega sænsku og hafði mikinn áhuga á skan- dínavískum bókmenntum. Hann bað um að fá að lesa nokkur af kvæðum mínum. Þegar hann skilaði kvæðasafninu sagði hann fyrst nokkur kurteisleg hrósyrði um kvæðin, en svo bætti hann við: „Hafið þér nokkurn tíma talið hve oft dauðinn kemur fyr- ir í kvæðum yðar?“ Það er álit mitt, að með þess- Seinna hefur þó brauðaldin- ið orðið mannafæða. Það er nú orðið ein af aðalfæðutegundum Vesturindíubúa. Þó að það hafi aldrei orðið eins mikilvæg fæðutegund þar og á Suður- hafseyjum er það talið ómiss- andi þáttur í fæðu eyjaskeggja, einkum þegar uppskerubrestur verður á öðrum nytjajurtum. Af þeim 52 jurtategundum sem Bligh kom með til Vesturindía hefur brauðaldinið reynzt lang- nytsamast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.