Úrval - 01.05.1953, Síða 59

Úrval - 01.05.1953, Síða 59
I HVERJU ER BÓKMENNTUM NUTlMANS ÁFÁTT? 57 veruleiki sem þeir draga sig inn í, dugi þeim aðeins meðan hinn ytri veruleiki helzt nokkurnveg- inn óraskaður. I skáldskapnum hefur þessi stefna ekki látið mikið til sín taka hér á landi, en þess sjást merki, að hún er á næstu grösum. Ötryggir breyt- ingatímar, áður en nokkuð veru- legt hefur gerzt, eru jafnan sér- lega góður jarðvegur fyrir dul- speki og innhverfar, óraunhlýt- ar hugmyndir. Eða lítum á sænska „förtital- ismann“*) á stríðsárunum. Það er mín skoðun, að meginhvötin sem lá til grundvallar þessari bókmenntastefnu hafi verið sú, að hin ungu skáld fundu að þau stóðu utan við stríðið, jafnframt því sem þau höfðu sífellt yfir höfði sér ótta óvissunnar, bland- inn meira eða minna réttlætan- legu samvizkubiti út af aðgerða- leysi sænsku þjóðarinnar. I Nor- egi, Danmörku og Finnlandi fékk óttinn og þjáningin aftur á móti á sig einfalda, skýra mynd, af því þau voru veruleiki. En nú virðist röðin komin að oss. Förtitalismi vor er á ferð- inni tíu árum á eftir tímanum. Ég vil ekki orða það svo, að vér lifum nú aftur stund milli stríða. Sagði ég milli stríða? Vér lifum á stríðstímum, þó svo virðist sem vér stöndum utan við þessa stundina. Og á sama *) Bókmenntastefna, sem ungtr sænskir rithöfundar aðhylltust á stríðsárunum og kennd var við ára- tug sinn (förti-tal). — Þýð. hátt og sænsku förtitalistarnir, erum vér ekki vissir um hvað koma muni fyrir oss á morgun. Á fjórða tug aldarinnar voru norskar bókmenntir, eða að minnsta kosti róttækir höfund- ar, þrátt fyrir allt bjartsýnir af því að þeir fundu, að þeir höfðu eitthvað áþreifanlegt að berjast við. En norskar eftir- stríðsbókmenntir gefa ömurlega mynd af rithöfundum, sem berj- ast við sjálfa sig, við gamlar hugsjónir sínar, við óljósa, ógn- andi vitund um að eitthvað hljóti að vera bandvitlaust einhvers- staðar. Stafar þessi klofningur í sál- inni af því að rithöfundarnir eru innst með sjálfum sér farnir að efast um að siðmenning Vestur- landa eigi lengur framtíð fyrir sér — eins og hún lýsir sér í dag? Eða efast þeir um að þeir geti miklu um þokað til eða frá ? Þetta Jakobsstríð milli efa og villu birtist skýrast í ljóðagerð- inni bæði í Noregi og í nágranna- löndum vorum — ef frá eru tal- in þau skáld, sem leita hælis í nýjum og einangruðum Innri Veruleika, þar sem þeir hafa skriðið í skjól í þeirri fánýtu von að komast hjá því að vökna í fæturna í nýju syndaflóði. Niðurstöður þessara hugleið- inga minna eru þá þessar: Mér virðist bókmenntir vorar — ekki aðeins norskar bók- menntir, heldur einnig þær — skorti veruleikaskyn eða blátt áfram löngun til að horfast I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.