Úrval - 01.05.1953, Side 60

Úrval - 01.05.1953, Side 60
„Sú byrði er ekki tll, sem léttist ekki við það að deila henni rneð öðrurn/' Haltu dyrum hjarta þíns opnum. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir I. A. R. Wylie. 17YRIR mörgum árum kom til mín kunningjakona mín ein, sem ég þekkti allvel, en þó ekki náið. Ég fann undir eins að henni lá eitthvað þungt á hjarta, en af því að ég var ung, feimin og hrædd við að vera talin nær- göngul, gerði ég ekki neitt til að auðvelda henni að létta á hjarta sínu. Ég hélt henni á- lengdar. Við töluðum um veðr- ið, sameiginlega kunningja, al- mælt tíðindi. Við fjarlægðumst æ meir það sem lá henni þyngst á hjarta. Nóttina eftir gerði hún tilraun til sjálfsmorðs, sem til allrar hamingju mistókst. Á eftir varð mér ljóst að ég hafði skellt í lás frammi fyrir mann- eskju sem hafði svo ríka þörf fyrir samúð og hjálp að oltið gat á lífi hennar. Þetta atvik setti mér skýrt fyrir sjónir vandamál sem mæt- ir okkur öllum: við finnum oft að undir sléttu yfirborði á lífi góðs vinar leynast áhyggjur, sorgir og kvíði, sem okkur opin- berast aðeins á óvæntri stundu sjálfsafhjúpunar, og sem við veigrum okkur við að snerta. Andspænis þessari vitneskju finnum við til vanmáttar okkar og getuleysis. Og hún knýr okk- ur að sínu leyti til að þegja, haf- ast ekki að, draga okkur inn í skel hlédrægni og stolts. Ég held við gerum of mikið augu við veruleikann. Auk þess held ég þær skorti sjálfsöryggi, af því að rithöfundunum finnst hálft í hvoru að þeim sé ofauk- ið í heimi sem er á hraðri leið aftur til nýrrar tegundar ólæs- is, þar sem fólk að vísu þekkir bókstafina, en notar þá aðeins til að þýða teiknimyndasögur og óskadrauma-skáldsögur í matarhléinu. Ég held að bók- menntamenn og -konur Noregs — og ég skal gjarnan telja sjálfa mig þar með — skorti yfirleitt þrótt til að taka upp baráttuna gegn tuggugúmmímenningunni. Það mundi knýja þá eða oss til að sjá málið í allt öðru samhengi, í nýjinn og óþekktum fjarvídd- um. Ég held, í stuttu máli sagt, að bókmenntir vorar einblíni svo á dauðann að þær sjái ekki lífið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.