Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 61

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 61
HALTU DYRUM HJARTA ÞlNS OPNUM 59 að því að leggja á okkur þessa þolraun þagnarinnar. Ég er ekki að lasta þögult hugrekki, en ég held að þögnin hafi verið ofmet- in. Það ofmat kann að nokkru leyti að vera orsök þeirrar taugaveiklunar sem nú gerir sí- fellt meira vart við sig. Byrð- ar okkar verða okkur ofviða, ef við berum þær ein. Með þessu á ég ekki við að við sökkvum okkur niður í sjálfsmeðaumkun eða gerumst grátmúr fyrir slíkt fólk. En þeir sem loka sig vendilegast inni fyrir okkur hafa oft mesta þörf á hjálparhönd. Stundum er okkur brýn þörf hugrekkis til að knýja á hinar lokuðu dyr og biðjast inngöngu, jafnvel þótt við eigum á hættu að okkur verið vísað á bug. Ég átti einu sinni vinkonu sem hafði vissulega fengið sinn skerf af erfiðleikum lífsins. Maðurinn hennar var sjúkling- ur; sjálf var hún heilsulítil. Fjárhagurinn var mjög þröng- ur. En á andliti hennar var sí- fellt bros, sem raunar var orðið stirðnað eins og gríma. Þetta stirðnaða bros var eins og óyfir- stíganlegur múrveggur sem vin- ir hennar hrukku frá. Mér þótti innilega vænt um þessa konu og dag nokkurn tók ég í mig kjark og sagði við hana: ,,Ég veit að þú átt í hræðilegum erfiðleik- um. Ef þér finnst það mundi vera þér léttir að tala um þá, þá bið ég þig í nafni vináttu okkar að tala um þá við mig. Mér þætti vænt um ef ég gæti orðið þér að liði. En miklu vænna þætti mér þó um að þú sýndir mér trúnaðartraust." Hún þagði drykklanga stund og átti bersýnilega í harðri bar- áttu við sjálfa sig. Svo hóf hún máls og opnaði hjarta sitt, að ég hygg í fyrsta skipti í mörg ár. Það var eins og á, sem brýt- ur af sér klakabönd. Allur hinn leyndi ótti, sorg og ráðleysi brauzt fram. Og þegar flóðið var sjatnað hafði hinn stirðn- aði áreynslusvipur andlitsins þokað fyrir mildum svip innri friðar og rósemi. Við töluðum saman í margar klukkustundir. Það er ekki mitt að segja sögu hennar. Ég get aðeins sagt að með því að létta á hjarta sínu tókst henni að ráða fram úr verstu erfiðleikum sínum. — Löngu seinna trúði hún mér fyr- ir því að hún hefði verið komin alveg að því að bugast. Tillits- leysi mitt gagnvart því sem hún taldi stolt sitt: skylduna til að bera harm sinn og erfiðleika ein og í hljóði, hafði bjargað henni frá því að bugast. Það er til önnur aðferð sem, þótt óbein sé, leiðir stundum að kjarna málsins. Þegar ég finn á mér að einhver sem ég þekki er ógæfusamur en veit ekki hvem- ig hann á að létta byrði sína eða heldur að það sé að níðast á góðmennsku vina sinna, leita ég til hans (eða hennar) um hjálp eða ráð. Ég trúi honum fyrir vandræðum mínum. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.