Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 66

Úrval - 01.05.1953, Qupperneq 66
Sagan af hinum hágöfugu líkum. Grein úr „Life“, eftir Will Lang. AÐ var 27. apríl 1945. Loka- hríð stríðsins var að nálg- ast og bandarískt stórskotalið var að leita að földum skotfæra- birgðum um sveitahéruð Thii- ringen. I 20 km löngum og kol- dimmum námugöngum saltnám- unnar við Benterode höfðu þeir fundið 400.000 lestir af skotfær- um og sprengiefnum. Þar rák- ust þeir á nýsteyptan múrvegg, sem lokaði namagangi, 600 metr- um undir yfirborði jarðar. Þeir grófu sig gegnum 2 metra þykka múrsteypu og komust þá inn í leynihólf. Það var sneisafullt af veggtjöldum, hundruðum prúss- neskra herdeildafána — og f jór- um líkkistum. Einhver hafði skrifað í flýti nokkur orð á kist- urnar með venjulegri rauðkrít. Aletrunin skýrði frá innihaldinu blátt áfram eins og þetta væri venjuleg vörusending. Þannig hófst eitt kynlegasta vandamál stríðsins — sem yfir- stjórn Bandaríkjahers hefur haldið vandlega leyndu þar til nú (1950) *). í líkkistunum voru *) Ekki virðist ástæða til að taka umsögnina um „leyndarmálið" mjög bókstaflega, því að í janúarhefti „National Geographic Magazine" 1946 er í grein er nefnist „Europe’s Looted nefnilega hinar jarðnesku leifar þriggja mest dáðu hemaðar- jöfra Þýzkalands: Friðriks mikla, Friðriks Vilhjálms I, hins eiginlega upphafsmanns prúss- neska herveldisins, og Pauls von Hindenburg hershöfðingja. 1 fjórðu kistunni var lík frú von Hindenburg. Um þrem vikum áður höfðu nazistar falið þessi hágöfugu lík og ætlað sér að halda þeim leyndum þar til þeir gætu endurvakið aðra kynslóð til uppreisnar og sigurs. Þessi ótímabæri fundur lík- anna var mikil heppni. En um leið sköpuðust mikil vandræði út af því, hvað gera ætti við lík- kisturnar. Hvað sem öðru leið, þá var ekki hægt að grafa stór- Art" (Hin herteknu listaverk Evrópu) skýrt frá líkkistufundinum. Er þar ágæt mynd af tveim skrautsverðum Friðriks mikla. Segir þar um fund- inn: „Yfir líkkisturnar höfðu her- deildafánar prússnesku herjanna ver- ið hengdir og kringum fánana rað- að myndum af öllum þýzkum mar- skálkum frá 18. öld og fram á þenn- an dag. 1 grafhýsið höfðu líka verið látnir dýrgripir, konungsdjásn og sigli Hohenzollernættarinnar, og síð- ast en ekki sízt hin dýrmætu frönsku li3taverk úr konungshöllunum í Pots- dam." Er talið, að þýzka herráðið hafi staðið að þessu verki. — Þýð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.