Úrval - 01.05.1953, Page 68

Úrval - 01.05.1953, Page 68
66 ÚRVAL að Hindenburghjónin fengju ekki legstað á hemámssvæði þess, undir neinum kringum- stæðum. Hvorki Bretar né Frakkar vissu á þeim tíma her- námsins neitt um hvernig Þjóð- verjar mundu bregðast við end- urkomu hinna horfnu hernaðar- jöfra. Það voru nú f jórtán mánuðir liðnir frá líkfundinum og amer- íski herinn var engu nær mark- inu að finna legstað handa þeim. Hinir vonsviknu þremenningar hófu þrákelknislega leit að ein- hverjum stað, sem hefði ein- hvemtíma haft einhver tengsl við Hohenzollern-fjölskylduna. Þeir komust á snoðir um Kron- bergkastala, nálægt Frankfurt, sem landgreifafrúin af Hesse átti. En einmitt um sama leyti uppgötvaði landgreifafrúin, að henni höfðu horfið ættarskraut- gripir, sem faldir höfðu verið í vínkjallara hallarinnar og virt- ir voru á upphæð er nálgast 50 milljónir íslenzkra króna. Mála- reksturinn út af þessu ráni setti Kronbergkastala á fremstu síðu dagblaðanna og gerði „leyni- lega“ eða ,,virðulega“ greftrun óhugsandi þar. I hreinustu örvæntingu fóru þeir þremenningamir enn á stúf- ana og hófu vandlega rannsókn á öllum mótmælendakirkjum á bandaríska hernámssvæðinu, er nokkurntíma höfðu verið notað- ar sem legstaður frægra manna. Flestar þeirra höfðu þann al- varlega galla, að þær vora ým- ist mikið skemmdar eða í rúst- um. Loksins fundu þeir þó, sér til mikillar gleði, kirkju eina, er hafði alla þá kosti, sem nauð- synlegir voru. Það olli þeim nokkurrar gremju, að kirkja þessi var í Marburg sjálfri, að- eins nokkur hundruð metra frá stað þeim, er líkin höfðu legið meðan hin langdregna leit þeirra stóð. Bygging kirkju þessarar hafði hafizt 1235 og hún hafði verið notuð sem legstaður fyrir prinsa landsins í margar aldir. Kirkjan hafði ekki skemmzt svo teljandi væri í stríðinu og stóð á svo áberandi stað í stórborg- inni, að lítil hætta virtist á, að hún yrði notuð sem leynilegur samkomustaður nazista. Þeir þremenningarnir töldu líklegt, að 700 ára gömul kirkja, þótt stór væri, mundi vera þétt- skipuð öllum tegundum göfugra líka, í krókum og kimum, svo þeir sátu löngum stundum með sveitta skalla yfir greftrunar- skýrslum og mældu út staði í kirkjunni fyrri luktum dyrum. Að lokum komu þeir sér niður á tvo staði. Konungarnir áttu að fá legstað í norðurálmunni, en Hindenburg-hjónin undir norðurturni kirkjunnar. Þeim liðsforingjunum fannst nú viðeigandi, að fá samþykki lifandi ættingja hinna hágöfugu líka. Ef til vill hefðu þeir samt átt að vita, að hinir lifandi geta verið jafnerfiðir viðfangs og hin- ir dauðu. Franska herstjórnin afsagði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.