Úrval - 01.05.1953, Page 69

Úrval - 01.05.1953, Page 69
SAGAN AF HINUM HÁGÖFUGU LÍKUM «7 að leyfa Wilhelm krónprinsi að fara burt af hemámssvæði þeirra, hvað sem tautaði. Svo að Lesley liðsforingi ferðaðist til Hohenzollernborgar í fylgd með yngstu dóttur krónprinsins, Ce- cilíu prinsessu. Krónprinsinn hafði fengið boð um komu þeirra í bréfi er tilkynnti, að dóttir hans og ungur Bandaríkjamað- ur myndu koma tiltekinn dag til að ræða við hann mjög áríðandi einkamál, er snerti f jölskylduna. Með því að prinsinn fékk aðeins þessa tilkynningu um erindi þeirra hjúanna, var eðlilegt, að ekki væri laust við föðurlegan áhyggjusvip á andliti hans, er dóttir hans kom með hinn am- eríska kunningja sinn. Samtalið var á þessa leið: Lesley: Herra minn, ég geri ráð f yrir að þér vitið hversvegna við erum komin. Krónprinsinn: Já — ég þyk- ist vita það. Lesley: Við höfum komizt að þeirri niðurstöðu, að bezti stað- urinn fyrri athöfnina sé St. El- ísabetar-kirkjan í Marburg. Hún er virðuleg og í tengslum við ættina. Krónprinsinn: Þetta er allt mikið rétt, en hvernig geðjast þér þetta, Cecilía? Cecilía: Já, pappi, þetta hef- ur staðið til nokkuð lengi, en það lítur út fyrir, að við þurf- um að flýta þessu. Mér stendur svo sem alveg á sama. Krónprinsinn: Ég er ekkert mótfallinn yður, kapteinn, en ég skil ekki hvernig ég get sam- þykkt þetta. Lesley: Hvort þér gefið sam- þykki yðar eða ekki, hefur enga þýðingu í málinu. Við fönun eft- ir skipun hermálaráðherrans. Krónprinsinn: Hvernig í ó- sköpunum skiptir væntanlegur hjúskapur ykkar Cecilíu her- málaráðherrann ? Lesley: Hjúskapur okkar Ce- cilíu, ha! Ég er að reyna að koma langa-langa-langa-lang- afabróður yðar í „virðulegan og viðeigandi" legstað! Krónprinsinn rak upp trölla- hlátur og lét koma með kampa- vínsflösku. Hann gaf fullt sam- þykki sitt og f jölskyldunnar til hinnar ráðgerðu tilhögunar við greftrun konunganna. Við varlega orðuðu símskeyti, er sent var syni von Hinden- burgs, barst það svar um hæl, að Oskar von Hindenburg, yfir- hershöfðingi, myndi koma til Wiesbaden daginn eftir til að ræða hvert það einkamál, sem símskeytið ætti við. Hann kom samt ekki. Af hreinni tilviljun hafðist upp á honum í vörzlu amerísku herlögreglunnar; var hann æstur mjög yfir fangels- uninni. Hann hafði verið hand- tekinn fyrir að skrifa sig í gesta- bók gistihúss eins í Wiesbaden með fullum hermannstitli. Þegar hann hafði verið los- aður úr fangelsinu, lét hann í ljós ánægju sína yfir hinum til- vonandi legstað foreldra sinna, og ennþá ánægðari varð hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.