Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 77

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 77
Sainskur læknír sem vinnur að rannsóknum á offitu við Akademiska sjúkrahúsið í TJppsöIum, hefur skrifað eftir- farandi grein — Um orsakir og afleiðingar offitu. Grein úr eftir dr. Niis Brage Nordlander. AÐ er ekki alveg víst að þér séuð feitari en vinur yðar sem er jafnhár og þér en hælir sér af því að vera 5 kg. léttari. Þér eruð kannski beinastór og vöðvamikill, en hann smábein- óttur og vöðvarýr. Ef þér viljið, getið þér sannprófað hvor ykk- ar er í raun og veru feitari. Af þyngd hæfilega feitrar manneskju er um 17% fita, en frá þessu eru mikil frávik, allt niður í 3% og upp í 50%. Ein- faldasta ráðið til að reikna út líkamsfituna er að mæla eðlis- þyngd líkamans. Eðlisþyngd mannsins er frá 1,015 upp í 1,080 og er sá munur nær ein- göngu vegna mismunandi fitu. Fitan hefur litla eðlisþyngd, 0,5 til 0,6, og sá sem vill grenna sig verður, jafnframt því að leit- ast við að létta sig, að keppa að því að fá sem mesta eðlisþyngd. I skóla lærðum við að finna eðlisþyngd eftir lögmáli Arkí- medesar: með því að sökkva hlutnum niður í vatn og mæla það vatnsmagn sem hann ryður frá sér. Eins er hægt að fara að við menn. Það er enginn voði að fara andartak á kaf með höf- uðið í baðkerið. Hvernig þér getið síðan reiknað út eðlis- þyngd yðar er skýrt í ramma- klausunni á næstu síðu. Komi nú í ljós að eðlisþyngd- in sé minni en 1,070 og líkams- fita yðar sé því meiri en 17%, þá er hollt fyrir yður að staldra við. Því að það er hættulegt að vera of feitur; jafnvel aðeins fáein kíló fram yfir eðlilega þyngd hafa í för með sér aukna áhættu fyrir heilsuna. Án þess að ýkja má telja offitu versta óvin þjóðarheilsunnar. Offeitt fólk fær átta sinnum oftar syk- ursýki, 3—6 sinnum oftar of háan blóðþrýsting, 2—3 sinnum oftar æðakölkun og slitgigt í liði. Gallsteinar og æðastíflur eru miklu algengari hjá feitum mönnum en mögrum. Verst er að offita er mjög algengur sjúk- dómur. Um fjórðungur af íbú- um Svíþjóðar verður að teljast offeitur, og af konum eldri en 45 ára er helmingurinn of feit- ur. Fyllsta ástæða er til að leita orsakanna að þessum sjúkdómi og ráða til að lækna hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.