Úrval - 01.05.1953, Side 85

Úrval - 01.05.1953, Side 85
ÞEGAR JÖRÐIN FÆDDIST 83 rákust á, runnu saman og urðu að æ stærri efnisheildum. Er frá leið — ef til vill á 100 ár- milljónum — þéttust kringl- urnar í plánetur, tungl og hala- stjömur. 1 kringlunni sem jörð- in myndaðist úr, þéttist önnur minni og varð að tunglinu.* Þannig var jörðin í upphafi sviplaus efnishnöttur sem geystist eftir braut sinni. Að áliti flestra sérfræðinga hlýtur hún að hafa hitnað upp í glóð- armark fyrir áhrif þyngdar- aflsins og núningsmótstöðunn- ar sem hún mætti á leið sinni gegnum skýkringluna. Meðan hún var í bráðnu ástandi sukku þyngstu frumefnin inn að kjarnanum en þau léttustu flutu efst. Síðan tók skorpan hægt og hægt að kólna. Á þessu tímabili tóku fyrstu meginlöndin að myndast. Hvar- vetna á kraumandi yfirborði jarðarinnar gusu í sífellu upp reykský og eldar, og bráðin, glóandi björg spýttust upp á yfirborðið. Smátt og smátt tóku granít- og basaltbjörg að harðna. Mörg þeirra leystust upp og sukku, en hér og þar gnæfðu granítbjörg eins og ís- jakar upp úr bráðnu hafinu, uxu að ummáli og dýpt unz þau jhvíldu á traustum basalt- grunni. * Hoyle prófessor heldur fram öðrum skoðunum um uppruna jarð- arinnar sbr. greinin „Heimsmynd Hoyles prófessors" í 3. hefti 10. árg. — t>ýð. Ein kenning heldur því fram að meginlöndin hafi runnið saman og harðnað þar sem þau eru nú; önnur telur að þau hafi kristallast í einum massa, því næst skilizt að og flotið um hvel jarðar -—- knúin af snún- ingsafli jarðar — unz basalt- grunnurinn festi þau á þeim stöðum þar sem þau eru nú. (Ef við iítum á landabréf sjá- um við að strandlína Ame- i-íku fellur að ströndum Evrópu og Afríku eins og kubbar í myndasamfellu). Eftir að land hafði skapast tók sjórinn að myndast. Eftir að bergið harðnaði byrjuðu vatnsgufu og kolsýrustrókar að gjósa upp og mynduðu vísi að gufuhvolfi. Þessi gufa safnaðist í geysimikil ský sem að lokum umluktu jörðina svo að þar ríkti sífellt myrkur. Stundum þéttust efstu lög þessara skýja og mynduðu regn, er féll niður, en til þess eins að gufa upp strax aftur. í þúsvrnd ár eða meira mun sólin ekki hafa getað sent geisla sína gegnum þetta biksvarta skýja- þykkni. En loks rann upp sá dagur þegar regnið hætti að gufa upp jafnótt og það féll. Enginn veit hve lengi þessi steypiflóð héldu áfram — ef til vill í aldir. En þegar skýin tóku loks að þynnast glömpuðu geislar sólarinnar í fyrsta skipti á frumhöfum jarðarinnar. Iður jarðarinnar héldu áfram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.