Úrval - 01.05.1953, Síða 101

Úrval - 01.05.1953, Síða 101
HVARF KRÝNINGARSTEINSINS 99 Ég þreif í annan járnhringinn og togaði fast í. Þetta gekk vel — of vel þegar þess var gætt, hve þungur steinninn var. — „Hættið!“ sagði ég og lýsti með vasaljósinu. Ég gleymi því aldrei, sem ég sá í daufu skini vasaljóssins: Steinninn hafði klofnað, ég hafði togað brot frá aðalhluta steins- ins. Nú var illt í efni. „Við höf- um brotið heill Skotlands," hvíslaði Alan. Skyndilega sá ég, að mestur hluti brotsársins var mjög dökk- ur. Steinninn hafði verið sprung- inn árum saman og þeir höfðu þagað yfir því. „Nei, við höfum ekki gert það!“ sagði ég. „Þeir gerðu það. beið hér; Old Palace Yard: gamli hallar- garðurinn; Chapel: kapella; Patriots forc- ed doors: dyrnar sem þeir félagar brutu ■upp; Chair kept here: krýningarstóllinn; Chair’s place for Coronation: stóllinn stendur hér þegar krýning fer fram. Punktalínan sýnir leiðina, sem þeir félag- ar fóru með steininn. Þeir hafa blekkt okkur, þeir hafa leynt okkur þessu.“ „Áfram!“ sagði Gavin. Ég tók upp litla hlutann. Hann vó 90 pund, en í æsingunni virt- ist mér hann ekki þyngri en fótbolti. Eg þaut út um dyrnar og gegnum múraragarðinn. Kay hafði séð til mín og ók bílnum á móti mér eftir stígnum. Hún opnaði bílhurðina og ég velti steininum upp í bílinn að aftan. „Hann er brotinn,“ sagði ég. „Farðu með bílinn á sinn stað.“ Þegar ég var kominn inn í kirkj- una, stóð bíllinn aftur við fjar- lægari enda stígsins. Það heyrðist lítið til okkar nema þegar við stundum af á- reynslunni. Við bárum frakkann með steininum niður kapellu- þrepin og drógum hann því næst yfir miðskip kirkjunnar. Við vor- hálfblindaðir af svita. Allt í einu vorum við komnir að dyrunum, allir dauðuppgefnir. „Tökum á einu sinni enn,“ sagði Alan. „Við förum ekki að gefast upp héðan af.“ Ég opnaði dyrnar, og um leið og ég gerði það heyrði ég að bíllinn ók af stað. Kay ók bíln- um allt of snemma inn á stíg- inn, en þar sást hann greinilega frá götunni. „Asninn!“ sagði ég og hljóp út. „Farðu aftur með bílinn á sinn stað!“ hreytti ég úr mér. „Við erum ekki tilbúnir enn.“ Kay horfði kuldalega á mig. „Lögregluþjónn hefur séð mig,“ sagði hún. „Hann er að koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.