Úrval - 01.05.1953, Page 108

Úrval - 01.05.1953, Page 108
106 TJRVAL fang. „Hvaðan komið þið ?“ spurðu þeir. „Frá London,“ svaraði Alan hiklaust. „Hvert eruð þið að fara?“ „Heim,“ sagði hann blátt á- fram. „Hvað er að?“ spurði ég. „Það er þessi krýningar- steinn,“ sagði annar lögreglu- þjónninn. „Þið hafið víst ekki séð hann?“ Ég hefði getað hlegið að, hve sþurningin var bjálfaleg. „Nei!“ sagði ég. ,,En ég hef heyrt um málið. Það var sniðuglega af sér vikið. Það hefði þurft að gera þetta fyrir löngu.“ Lögregluþjónninn horfði iuntalega á mig. „Við búum á einni eyju og sumir eru þeirrar skoðunar, að við ættum að vera ein þjóð.“ „Getur verið,“ sagði ég. „En Skotar eru á annarri skoðun, og það eru þeir, sem hafa gert ykk- ur þennan grikk í dag.“ Lögregluþjónninn rétti Alan ökuskírteinið án þess að segja orð og gaf okkur um leið merki um að við mættum halda áfram. Við fórum yfir landamærin um klukkan tíu, og okkur létti dásamlega. Okkur fannst jafn- vel trén og runnamir vera vina- legri, og við vissum, að ef mik- ið lægi við, þyrftum við aðeins að berja að dyrum á einhverju húsinu, þá yrði okkur tekið opn- um örmum. Glasgow var eins og unaðsleg- ur draumur. Ég hafði búizt við því að verða að fara heim í ó- vistlega herbergið mitt, þar sem mín beið óuppbúið rúm. Þess- vegna varð ég dauðfeginn, þegar Alan bauð mér að gista hjá sér um nóttina. Við sátum fyrir framan snark- andi arininn og sögðum allt af létta af hinu ævintýralega ferða- lagi okkar. Það var bjart í her- berginu; eldurinn blossaði; f ólk- ið umhverfis okkur var okkar fólk. Við gátum tæpast trúað því að þetta væri raunveruleiki. Við fréttum okkur til mikillar ánægju, að Kay hefði komið þarna fyrir nokkrum klukku- stundum á leið sinni heim til sín. Og nú var okkur sagt frá því, sem fyrir hana hafði borið. Eftir að leiðir okkar Kay skildu, stöðvaði hún bifreiðina við annað umferðaljós, og þegar hún ók aftur af stað, heyrði hún mikinn skruðningfyrir aftan sig. Hún fór að aðgæta, hvað um væri að vera, og sá sér til skelf- ingar, að sá hluti krýningar- steinsins, sem hún átti að flytja, lá á götunni svo sem tíu metra fyrir aftan bílinn. í óðagotinu hafði ég gleymt að læsa farang- ursgeymslunni og hún haf ði opn- azt. Kay er smávaxin stúlka, og steinninn vó 90 pund. En hún tók hann upp, burðaðist með hann að bílnum og kom honum aftur inn í farangursgeymsluna, sem hún síðan læsti vandlega. Kay skildi bílinn eftir hjá kunningjum, sem hún átti í Bir- mingham. Þá grunaði ekki neitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.