Úrval - 01.05.1953, Side 112

Úrval - 01.05.1953, Side 112
110 XÍRVAL sögninni: Krýningarsteinninn: 1000 punda verðiaun.“ Ég var ákaflega stoltur. Ég hafði aldrei verið virtur svona hátt fyrr. Þó varð ég hálf órólegur. -—■ 1000 pund var það há upphæð, að hún gæti jafnvel freistað heiðarleg- asta manns. Við komumst þó klakklaust til Skotlands og fórum yfir lanaamærin klukkan hálf þrjú. Nokkra kílómetra frá landa- mærunum stöðvuðum við bílinn. Tákn frelsisins var aftur komið heim til Skotlands, og okkur þótti viðeigandi að einhver há- tíðleg athöfn færi fram af því tilefni. Við tókum ábreiðuna af steininum og nú lék loft Skot- lands um hann í fyrsta sinn í 600 ár. Síðan tókum við upp viskípela, sem við höfðum haft með okkur í þessu augnamiði. Við dreyptum dálitlu á stein- inn og skáluðum. Þannig fluttum við örlaga- steininn aftur heim. Við gerðum það með ró og spekt, án herafla, án þess að brenna kirkjur og bana mönnum. Sama kvöldið komum við steininum í geymslu í verk- smiðju einni skammt frá Glas- gow, þar sem hann var settur í umbúðakassa. Nú var verki okk- ar lokið, annarra að taka við. Næstu mánuði höfðumst við lítið að en vorum við öllu búnir. Þar sem steinnin gekk mann frá manni, varð leyndarmálið á margra vitorði. Þrátt fyrir hin háu verðlaun, sveik enginn. Nokkrir blaðamenn komust yfir upplýsingar, sem lögreglan myndi hafa talið mikilsverðar, en þeir létu sem þeir vissu ekki neitt. En við vissum, að böndin voru farin að berast að okkur. Við höfðum frá upphafi gert ráð fyrir því, að lögreglan myndi klófesta okkur fyrr eða síðar. Við höfðum alltaf álitið, að þó að Scotland Yard færi sér ef til vill hægt, næði það ætíð söku- dólgnum um síðir. En svo er ekki. Við skildum eftir mörg spor í kirkjunni, en þó vissi Scotland Yard ekki sitt rjúkandi ráð. f stað þess að beita vísinda- legum rannsóknaraðferðum leit- aði Scotland Yard til manns, sem var skyggn, og síðan til annars, sem ráðlagði þeim að leita í ánni Trent. Kostnaðurinn var greidd- ur af almannafé. Sem betur fór, fyrir virðingu brezku lögreglunnar, var farið öðruvísi að í Glasgow. Lögregl- an þar hlýtur að hafa haft megnustu óbeit á starfi sínu; en það var skylda hennar að vinna þetta verk og hún vann það vel. Hún var þrjá mánuði að hafa uppi á okkur. Það var komið fram í miðjan marz. Tveir leynilögreglumenn frá London fóru norður til Plockton, þar sem Kay stundaði kennslu. Þeir yfirheyrðu hana í hálfa sjöttu klukkustund, en gátu ekki fengið hana til að játa. Tveim dögum seinna komu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.